Tæknilausnir og tónlistarnýjungar í nýjum viðskiptahraðli fyrir íslenskt tónlistarumhverfi og starfsemina í kringum hana.
Gunnar Már Jakobsson, gítarleikari og einn söngvara hljómsveitarinnar Árstíðir hefur stofnað fyrirtækið Notedrops.