*

laugardagur, 27. nóvember 2021
Innlent 1. september 2020 19:21

5G kerfin byrjuð að taka yfir

3G kerfi Nova verður tekið niður fyrir lok 2023 samhliða uppbyggingu 5G. Vodafone tók fyrsta 5G sendinn sinn í gagnið í dag.

Innlent 11. júlí 2020 18:18

Öflugri nýsköpun

Viðskiptahraðall Icelandic Startups og Nova ber heitið Startup Supernova og hófst 22. júní síðastliðinn.

Innlent 25. maí 2020 10:40

Startup SuperNova byrjar í sumar

Nova og Icelandic Startup byrja með nýjan viðskiptahraðal í júní. Tíu sprotafyrirtæki fá hvert um sig eina milljón króna.

Fólk 23. mars 2020 10:28

Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni

Liv Bergþórsdóttir tekur við sem forstjóri um næstu mánaðarmót. Stýrði áður Nova frá stofnun 2006 til 2018.

Innlent 24. febrúar 2020 13:10

Excel villa kostar Novator 1,6 milljarða

Kólumbísk stjórnvöld krefja Novator um bætur eftir að félagið bauð óvart sjötíu milljarða í stað sjö í uppbyggingu fjarskiptanets í landinu.

Innlent 19. desember 2019 16:35

Fjarskiptarisarnir skoða samstarf

Síminn, Sýn og Nova hefja viðræður um möguleika á samnýtingu og samstarfi við uppbyggingu fjarskiptainnviða.

Innlent 4. september 2019 10:43

Heimsferðir tapa 770 milljónum

Gjaldþrot Primera félaga breytti 2,7 milljóna hagnaði í tap. Hálfs milljarðs tap til viðbótar af Terra Nova Sól.

Innlent 15. apríl 2019 11:10

Pt. Capital ekki í viðræðum við Skúla

Eigandi Kea hótela og Nova segist ekki eiga í viðræðum um þátttöku í endurreisn Wow air.

Innlent 21. febrúar 2019 13:01

Nova setur upp fyrsta 5G sendinn

Fyrsti 5G sendirinn tekinn í notkun hér á landi á þaki verslunar Nova við Lágmúla ásamt netbeini á jarðhæðinni.

Innlent 7. desember 2018 11:22

CCP fellur frá útgáfu skotleiks í bili

Leikurinn heitir Project Nova og er skotleikur sem átti að gerast í söguheimi Eve Online.

Innlent 31. ágúst 2020 14:50

GR jók hagnaðinn um nærri 90%

Hagnaður af rekstri Ljósleiðarans nam nærri 360 milljónum króna á síðasta ári samhliða 18% tekjuaukningu.

Innlent 9. júní 2020 12:30

Nova eltir samkeppnina

Nova hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Enska boltann á 1.000 krónur, líkt og Vodafone hefur tilkynnt um.

Innlent 5. maí 2020 14:24

PFS úthlutaði tíðnum fyrir 5G

5G þjónusta hafin á Íslandi, en hún veitir tíföldun nethraða frá 4G. Sendar Nova koma frá Huawei en úthlutun tíðni gildir til 2021.

Innlent 26. febrúar 2020 11:09

SKE samþykkir kaupin á Terra Nova Sól

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Nordic Visitor á ferðaskrifstofunni Terra Nova Sól.

Fólk 18. febrúar 2020 17:14

Hreinn tæknistjóri Dropp

Stofnandi og eigandi Stokks Software og Leggja fer frá Já til að leiða hugbúnaðarþróun fyrir vöruafhendingar netverslana.

Innlent 19. desember 2019 16:20

Nordic Vistor kaupir Terra Nova af Arion

Nordic Visitor hf. hefur keypt ferðaskrifstofuna Terra Nova Sól hf. af Arion banka.

Innlent 12. júní 2019 09:58

Nova hagnaðist um 1,2 milljarða

Nova hagnaðist um 1,2 milljarða í fyrra samanborið vð 1,5 milljarða hagnað árið áður.

Innlent 1. apríl 2019 10:16

Sýknuð af kröfum Símans

Í morgun voru Sýn, Nova og Sendafélagið sýknuð af öllum kröfum Símans í tveimur dómsmálum.

Innlent 13. desember 2018 15:42

Arion banki markaðsfyrirtæki ársins

Arion banki, Dominos, NOVA og Nox Medical voru tilnefnd til verðlauna ÍMARK markaðsfyrirtæki ársins 2018.

Innlent 6. desember 2018 14:04

Verðlauna fyrir gott markaðsstarf

Arion banki, Dominos, NOVA og Nox Medical eru tilnefnd til verðlaunanna markaðsfyrirtæki ársins 2018.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.