*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 25. janúar 2022 15:03

Brellu­fé­lag Björg­ólfs á leið á markað

Tæknibrellufyrirtækið DNEG, sem Novator fer með 15% hlut í, verður skráð á markað með samruna við sérhæft yfirtökufélag.

Erlent 6. desember 2021 12:37

Yfir 900 sagt upp fyrir Novator sam­runa

Forstjóri Better, sem er að sameinast Spac félagi Björgólfs Thors, sakaði starfsfólk um þjófnað og sagði upp yfir 900 manns á Zoom fundi.

Innlent 25. nóvember 2021 10:04

Vilja innlenda fjárfesta í Nova

Pt Capital hefur áhuga á að fá innlenda fjárfesta að borðinu og íhugar skráningu Nova á hlutabréfamarkað.

Innlent 18. nóvember 2021 07:04

Fá sex milljarða eftir sölu á Nova

Björgólfur Thor fær um 5,3 milljarða greidda eftir sölu á helmingshlut í Nova og meðfjárfestar hans um 700 milljónir kóna.

Innlent 3. október 2021 20:01

Kín­verskir fjár­festar meðal eigenda

Fjárfestar frá Kína eru meðal hluthafa í heimskautasjóði Pt Capital sem á Nova og stóran hlut í Kea hótelum.

Innlent 31. ágúst 2021 11:49

Björgólfur Thor selur sig úr Nova

Ráðandi hluthafi Keahótels hefur keypt helmingshlut Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors, í Nova.

Innlent 5. júlí 2021 12:37

Novator leggur Vela til 1,5 milljarða

Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar gerist stærsti fjárfestirinn í írsku leikjafyrirtæki.

Innlent 11. maí 2021 14:15

Novator kaupir í Better fyrir 25 milljarða

Félag Björgólfs Thors kaupir bandarískan húsnæðislánarisa sem frændi hans tók þátt í að stofna og er yfirmaður hjá.

Erlent 7. apríl 2021 16:06

Fær ríkisstyrk fyrir verksmiðju

Rúmenskt dótturfélag Novator hyggst byggja lyfjaverksmiðju í höfuðborg landsins fyrir rúmlega tvo milljarða króna.

Innlent 15. mars 2021 10:42

Fjárfestingin þrefaldast á rúmlega ári

Fjárfesting Novators í fjártæknifyrirtækinu Stripe hefur nærri þrefaldast á ríflega einu ári. Stripe metið á 95 milljarða dala.

Erlent 4. janúar 2022 19:03

SPAC félag Björgólfs stendur með Garg

SPAC félag leitt af Novator segist áfram hafa trú á Better og Vishal Garg, sem sagði upp 900 manns á Zoom, verður áfram forstjóri.

Erlent 30. nóvember 2021 13:12

Hörð barátta um Telecom Italia

Fyrirhuguð yfirtaka KKR á Telecom Italia yrði ein stærsta framtaksfjárfesting evrópskrar viðskipasögu en Novator á milljarða undir.

Innlent 23. nóvember 2021 09:55

Milljarða sala Novator í Telecom Itali­a

Hlutur Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors, í Telecom Italia er metinn á um 48 milljarða króna gangi yfirtakan í gegn.

Innlent 10. október 2021 19:12

Töpuðu milljörðum á námum í Afríku

Félög tengd Novator fjárfestu í fyrirtækjum sem hugðu á vinnslu á gulli og sjaldgæfum málmum í Afríku sem fóru í þrot.

Innlent 6. september 2021 10:21

Kaupa Verne Global fyrir 40 milljarða

Stefnir og Novator eru meðal hluthafa Verne Global sem seldu fyrirtækið fyrir 231 milljón punda.

Innlent 26. ágúst 2021 12:45

Fjárfestir 31 milljarði í Óskarshafa

Novator fjárfestir 250 milljónum dala í Prime Focus og Bjögólfur Thor Guðmundsson tekur sæti í stjórn dótturfélagsins DNEG.

Innlent 14. júní 2021 13:24

Andri og Theodór meðal hluthafa Play

Andri Sveinsson, meðeigandi hjá Novator, og Theodór Siemsen Sigurbergsson, eigandi Grant Thornton, eru á lista yfir stærstu hluthafa Play.

Erlent 17. apríl 2021 11:37

Björgólfur berst við mjólkurkú Carlos Slim

WOM, fjarskiptafélag Novator, í Kólumbíu berst við félag fyrrum ríkasta manns heims um neytendur og dómssölum.

Erlent 31. mars 2021 11:49

Deliveroo hrynur við upphaf viðskipta

Sögulegt hrun varð á hlutabréfaverði Deliveroo í fyrstu viðskiptum eftir skráningu félagsins. Novator er meðal hluthafa.

Innlent 8. mars 2021 12:35

Björgólfur gæti stórgrætt á Deliveroo

Verðmæti Deliveroo, sem er á leið á markað, hefur margfaldast frá því Novator fjárfesti í félaginu fyrir fimm árum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.