*

mánudagur, 20. september 2021
Innlent 13. september 2020 12:08

Fjörutíu milljarða yfirtaka Nvidia

Nvidia er verðmætasti framleiðandi örgjörva heims og hyggst stækka meira við sig með kaupum á Arm fyrir 40 milljarða dollara.

Erlent 2. júní 2020 19:30

Fjárfestar horfa til gagnavera

Hlutabréf stærstu fyrirtækja heims sem halda uppi gagnaverum hafa hækkað um tæp 18% á árinu.

Erlent 14. ágúst 2018 14:39

Nvidia kynnir nýja kynslóð skjákorta

Hlutabréf skjákortsframleiðandans Nvidia hækkuðu um 1,7% eftir að hin nýja kynslóð skjákortsörgjörva, Turing, var tilkynnt í dag.

Bílar 8. júlí 2020 09:35

Mercedes-Benz og Nvidia í samstarf

Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz og bandaríska tæknifyrirtækið Nvidia hafa gert með sér samstarfssamning um þróun tölvubúnaðar.

Tölvur & tækni 2. júlí 2019 18:02

Nvidia uppfærir skjákortalínuna

Miklar framfarir hafa orðið í reiknigetu skjákorta nýverið á sama tíma og verð hefur lækkað.

Innlent 19. maí 2018 16:01

Nvidia velur Advania

Advania Data Centers og Nvidia, stærsti framleiðandi heims af skjákortum, fara í samstarf um smíði ofurtölvu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.