Efnahags- og framfarastofnun Evrópu gerir ráð fyrir 4,2% samdrætti á heimsvísu samanborið við 4,5% áður.
Niðurstöður samkeppnismats OECD verða kynntar á opnum fundi klukkan 13:00 sem streymt verður frá beint.
Atvinnuleysið á Íslandi er á pari við Evrópu og meðaltal OECD en meira en í Noregi og Danmörku. Mun hærra vestanhafs.
Skuldir ríkissjóða aðildarríkja í OECD hafa hækkað um 17 billjónir dollara samkvæmt nýju mati.
„Að undanförnu hefur nokkuð borið á umræðu um verðlag á Íslandi,“ segir á vef stjórnvalda vegna umræðu um dýrtíð.
Efnahags og framfarastofnunin leggur fram tillögur sem auka möguleika þjóðríkja til að skattleggja netverslun.
Faðir PISA könnunarinnar bendir á mikið brottfall úr námi hér á landi miðað við margar aðrar þjóðir.
Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga árið 2019. Samtökin segja að markmið ríkisstjórnarinnar um að fjárframlög til háskólastigsins nái meðaltali OECD-ríkjanna og Norðurlandanna vera orðin tóm.
Litháen fær aðild að alþjóðlegu efnahags- og framfarastofnuninni OECD.
Forsætisráðherra sagði á ráðstefnu OECD að einungis megi rekja heiðarleika og varnir gegn spillingu hér á landi til ársins 2008.
OECD leggur til 438 breytingar á lögum og reglum er snúa að ferðaþjónustu og byggingariðnaði til að auka samkeppnishæfni.
Ef stjórnmálaþróun verður hagfelld í Bandaríkjunum er tilbúinn grunnur að samkomulagi um alþjóðlega lágmarksskattheimtu.
OECD spáir því að efnahagur Breta muni fara verst úr COVID, á meðal þróaðra ríkja, samdráttur á heimsvísu gæti numið 7,6%.
Ríki og fyrirtæki gætu séð eftir of mikilli skuldaukningu að mati OECD. Hver mánuður útgöngubanns dregur úr 2% af hagvexti.
Tim Cook forstjóri Bandaríska risafyrirtækisins Apple vill endurskoðun á skattreglum á heimsvísu.
Á síðustu þremur árum hafa meðallaun á Íslandi farið upp fyrir Sviss og Lúxemborg. Mun hærri hér en á Norðurlöndunum.
Eigi of miklar launahækkanir að skila raunverulegri kjarabót kallar það á erlenda skuldsetningu.
Stúdentaráð Háskóla Íslands vill að framlög til háskólastigsins verði aukin um þrjá milljarða á næstu tveimur árum til að ná meðaltali OECD-ríkjanna.
Formaður VR segir opinberar hagtölur ekki gefa rétta mynd af stöðu ráðstöfunartekna vinnandi fólks í samanburði milli landa.
Vísitala sem greina á efnahagsumsvif eftir sex mánuði stendur í stað í febrúar í fyrsta sinn eftir hálfs árs hækkun.