*

laugardagur, 23. október 2021
Innlent 22. október 2021 19:02

Controlant metið á 70 milljarða

Markaðsvirði Controlant hefur fjórfaldast á einu ári og er nú hærra en hjá meirihluta félaga í Kauphöll Íslands.

Innlent 22. október 2021 17:12

Dr. Football sektað um hálfa milljón

Þrjú knattspyrnuhlaðvörp voru brotleg við ákvæði laga um fjölmiðla en aðeins einu þeirra var gert að greiða sekt.

Innlent 22. október 2021 16:24

„Dæmalaus aðför að upplýstri umræðu“

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð telja að Samkeppniseftirlitið sé komið langt út fyrir sitt lögbundið hlutverk.

Innlent 22. október 2021 14:30

Heimila kaupin á Iceland Travel

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel.

Innlent 22. október 2021 13:22

N1 opnar þjónustustöð við Mývatn

N1 vinnur að því að opna þjónustustöð við Mývatn sem opna í vor.

Leiðarar 22. október 2021 12:15

Ótengd staðreyndum

Upphrópanir um möguleg kaup fransks félags á Mílu hafa að mestu verið án sambands við veruleikann og lykta af útlendingaandúð.

Erlent 22. október 2021 10:13

„Sannleiksmiðill“ Trump á flugi

Hlutabréfaverð sérhæfðs yfirtökufélags sem mun sameinast fjölmiðlafyrirtæki Trump meira en fjórfaldaðist í gær.

Innlent 21. október 2021 16:59

Marel ekki lægra síðan í vor

Icelandair hækkaði félaga mest í viðskiptum dagsins. OMXI10 lækkaði þrátt fyrir að gengi þorra félaga hefði hækkað.

Pistlar 21. október 2021 16:00

Greiðan í Miðbæ

Snör handtök Örvars rakara í Greiðunni er gott dæmi um af hverju útseld tímavinna er eitt versta fyrirkomulag viðskiptasambands.

Innlent 21. október 2021 14:52

RL tekur yfir rekstur Jóakims

Samningi Reiknistofu lífeyrissjóða og Init ehf. um rekstur Jóakims var sagt upp í sumar.

Innlent 22. október 2021 18:06

Buðu breytingar til að lifa faraldurinn

Flugvélaþjónustufyrirtækið Aptoz var fyrst í Evrópu til að fá leyfi til að bjóða umbreytingar á flugvélum í fyrra.

Innlent 22. október 2021 17:04

Enn lækkar Marel

Virði hlutarins í Marel lokaði í 812 krónum í dag en félagið hefur verið yfir 800 krónum allt þetta ár.

Innlent 22. október 2021 15:01

Jet2 hættir við flug til Íslands 2022

Ófyrirsjáanleiki á landamærum Íslands dregur úr nýtingu og fælir flugfélög frá landinu með tilheyrandi tapi á útflutningstekjum.

Innlent 22. október 2021 13:50

SKE slær á putta vegna verðlagsummæla

Samkeppniseftirlitið beinir því til forsvarsmanna SA og SVÞ að taka ekki þátt í umfjöllun sem tengist verðlagningu.

Innlent 22. október 2021 13:15

Efni milljóna hluthafasamkomulag

Bala Kamallakharan ber að gera upp sölurétt við meðeiganda í einkahlutafélagi um uppbyggingu frístundabyggðar.

Innlent 22. október 2021 11:04

Fékk ekki bætur eftir fall á jökli

Göngumaður krafði námskeiðshaldara um bætur vegna slyss sem varð við göngu á Snæfellsjökul í slæmu skyggni.

Innlent 21. október 2021 19:01

Semja við breskt risafyrirtæki

Carbon Recycling International hefur samið við yfir 200 ára gamla breska efnafyrirtækið Johnson Matthey.

Innlent 21. október 2021 16:22

Tvöfalt betri afkoma en í fyrra

VÍS hagnaðist um 2,2 milljarða á þriðja fjórðungi. Fjárfestingaeignir félagsins hafa aldrei verið meiri en nú.

Innlent 21. október 2021 15:47

Óþarfi ef lögunum hefði verið fylgt

Félag atvinnurekenda (FA) segir að Íslandspóstur snúi öllu á haus með nýtilkynntri breytingu á gjaldskrá sinni.

Fólk 21. október 2021 14:22

Helena til Akta sjóða

Helena Kristín Brynjólfsdóttir hefur hafið störf hjá Akta en hún starfaði áður sem verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.