*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 2. desember 2021 13:51

Covid reyndist OZ erfitt

Hugbúnaðarfyrirtækið OZ varð fyrir um 30% tekjufalli milli ára sem rekja má til heimsfaraldursins.

Innlent 14. janúar 2021 07:08

Sneru tapi í hagnað

Hugbúnaðarfyrirtækið OZ hagnaðist um 2 milljónir króna árið 2019 en árið áður tapaði félagið 200 milljónum króna.

Innlent 27. janúar 2020 18:04

Sex nýir starfsmenn í AI deild OZ

OZ ræður sex starfsmenn til að styrkja gervigreindardeild sína, þá Aðalstein, Paresh, Bjart, Hjört, Andra og Guðmund.

Innlent 6. september 2018 11:30

OZ tapar 157 milljónum

Tap OZ dróst saman um 22 milljónir króna milli ára.

Innlent 21. janúar 2018 12:01

Tveir flöskuhálsar í nýsköpun

Minna var fjárfest í nýsköpunarfyrirtækjum í ár en undanfarin ár. Hjálmar Gíslason segir tvennt standa nýsköpun á Íslandi fyrir þrifum.

Innlent 17. maí 2017 11:48

Sýna úrslitaleik með mörgum lýsingum

OZ býður áhorfendum upp á nýja valkosti við áhorf á leik Juventus og Lazio í úrslitum Ítalska bikarsins sem sýndur er í kvöld.

Innlent 18. júní 2015 17:29

Les Frères Stefson í beinni frá Secret Solstice

Les Fréres Stefson og OZ vilja bjóða heiminum öllum að upplifa sumartónleika á Íslandi.

Innlent 25. júlí 2014 12:16

Nýir erlendir fjárfestar í Oz

Stofnandi Oz hefur ekki staðfest hvað nýir erlendir fjárfestar hafa lagt mikið fé í nýsköpunarfyrirtækið.

Innlent 5. maí 2014 20:10

Oz sækir inn á nýja markaði

Magnús Árnason hjá Oz segir stefnuna setta á að opna á að fólk utan heimalands geti sótt sér sjónvarpsefni.

Innlent 28. apríl 2014 08:44

Oz gerir samning við Sony

Oz fær að dreifa pólskum sjónvarpsstöðvum á nokkrum stöðum á heimsvísu.

Innlent 29. júní 2021 12:59

Reynslu­­boltar stofna raf­­í­­þrótta­­völl

Forstjóri Veitna, framkvæmdastjóri SAF og Guðjón í OZ eru meðal þeirra sem eru á bak við nýjan rafíþróttavöll í miðbænum.

Innlent 28. nóvember 2020 14:14

Fjárfest í nýsköpun fyrir 17 milljarða

Meira hefur verið fjárfest í nýsköpun á Íslandi það sem af er ári en allt árið í fyrra. Þar af komu 12 milljarðar erlendis frá.

Innlent 10. október 2019 06:20

OZ fær 326 milljóna styrk

OZ hefur fengið 326 milljónir króna styrk úr H2020 áætlun ESB. Styrknum er m.a. ætlað að fjölga störfum á Íslandi.

Innlent 11. mars 2018 10:02

OZ safnað yfir 300 milljónum í hlutafé

OZ vinnur nú að því að fjarstýra upptökum á íþróttaviðburðum þar sem myndavélar geti elt bolta og leikmenn.

Innlent 15. júní 2017 12:02

Oz mun sýna Kínversku ofurdeildina

OZ hefur gert samstarfssamning við IMG um útsendingar frá Kínversku ofurdeildinni.

Innlent 15. nóvember 2016 13:24

Alþjóðlegu taekwondo-samtökin velja OZ

Alþjóðalega taekwondo-sambandið hefur valið OZ fyrir stafræna dreifingu og sölu beinna útsendinga frá öllum helstu viðburðum.

Innlent 27. apríl 2015 17:07

OZ opnar þjónustu í 150 löndum

Íslenska hugbúnaðarfyritækið OZ hefur opnað nýja sjónvarpsþjónustu. Yfir 600 sjónvarpsrásir standsettar á örfáum dögum.

Innlent 1. júní 2014 12:15

Gamla myndin: Rafsilfur til umræðu

Eyþór Arnalds, þáverandi varaforseti OZ hf., kynnti þrívíddarhugbúnað fyrirtækisins fyrir 17 árum.

Innlent 3. maí 2014 10:45

Oz fer til Póllands í sumar

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Oz hyggst bjóða notendum í Póllandi og Síle upp á þjónustu sína á næstu mánuðum.

Innlent 19. nóvember 2013 20:25

Með hálfan milljarð í fasteignum

Félag í eigu Jóns von Tetzchner á fasteignir, hlut í Oz og íslenska vefverslun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.