Eftir samrunan verður til bílarisi með vörumerki líkt og Fiat, Jeep, Peugeot, Citroen og Opel á sínum snærum.
Grandland Plug-in Hybrid útgáfan verður með 300 hestöfl, fjórhjóladrif og allt að 59 km. drægni á rafmagninu.
Opel Grandland X er flaggskip Opel í flokki sportjeppa en þar eru fyrir Opel Crossland X og Mokka X.
Opnunarfögnuður í tilefni af flutningi á sýningarsölum vörumerkjanna í nýtt húsnæði Bílabúðar Benna á Krókhálsi.
Bílabúð Benna frumsýnir Opel Insignia, Brimborg sýnir Peugeot 5008 og Askja sýnir Kia Stonic á laugardag.
Nýr Opel Insignia Grand Sport er nýjasta kynslóð millistærðar fólksbílsins frá þýska bílaframleiðandanum í Russelsheim.
Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur tapað á starfsemi sinni í Evrópu allt frá aldamótum.
Bílabúð Benna er umboðsaðili Opel á Íslandi.
Á laugardag verður nýr Opel Astra frumsýndur hjá Bílabúð Benna.
Bílabúð Benna býður nú í fyrsta skipti upp á atvinnubíla en bílaumboðið hefur tekið inn nýja og flotta línu atvinnubíla frá Opel.
Rafbíll þýska bílaframleiðandans, sem hefur verið einn mest seldi smábíllinn á Evrópumarkaði í ár, hlaut Gullna stýrið.
AUTOBEST hefur valið Opel Corsa bestu bílakaupin fyrir næsta ár.
Bílabúð Benna býður upp á þrjár tegundir sendibíla Opel sem fást í ýmsum útfærslum sem hæfa mismunandi þörfum.
Franskur bílaframleiðandi hefur ráðið Hjalta Pálsson til að stýra markaðssetningu rafbíla á netinu.
Með kaupunum verður Peugeot næst stærsti bílaframleiðandi í Evrópu.
Franski bílaframleiðandinn PSA, sem framleiðir meðal annars Peugeot og Citroen hefur fest kaup á Evrópudeild General Motors sem framleiðir bæði Opel og Vauxhall á 1,9 milljarða evra.
Franski bílaframleiðandinn Peugeot íhugar nú að gera tilboð í Vauxhall og Opel, en vörumerkin eru í eigu General Motors.
Nýr Opel Astra var á dögunum valinn Bíll ársins í Evrópu. Ný útfærsla Opel Astra var prófuð í Porto í Portúgal á dögunum.
Opel sýnir bestu sölutölur síðustu fjögurra ára, þrátt fyrir að bíllinn sé ekki lengur seldur í Rússlandi.
Nýr Opel Astra verður eitt aðaltrompið frá þýska framleiðandanum á bílasýningunni í Frankfurt í næstu viku.