*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 14. október 2021 14:06

Origo fær grænt ljós á Eldhaf

Það hvort sala á vörum frá Apple væri sérstakur markaður var meðal þess sem var til skoðunar í málinu.

Fólk 30. september 2021 10:58

Nýr rekstrar­stjóri Net­veitu hjá Origo

Jón Finnbogason hefur verið ráðinn til Origo sem rekstrarstjóri Netveitu, ráðgjafaeiningar í fjarskipta- og netöryggismálum.

Innlent 7. september 2021 16:50

Origo hækkað um 12% á tveimur dögum

Hlutabréfagengi Íslandsbanka og Arion banka náðu sínum hæstu hæðum frá skráningu í dag.

Fólk 6. september 2021 10:02

Jóhann leiðir sölu og þróun á Caren

Jóhann Tómas Guðmundsson hefur verið ráðinn til að leiða sölu og þróun á bílaleigulausninni Caren frá Origo.

Innlent 27. ágúst 2021 13:52

Origo kaupir 70% í Eldhafi

Origo hf. hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi ehf. sem er innflutningsaðili á Apple vörum og rekur verslun á Akureyri.

Fólk 23. ágúst 2021 09:44

Hrafn stýrir heilbrigðislausnum Origo

Hrafn Ingvarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo.

Innlent 22. júlí 2021 16:58

Engar hækkanir í kauphöllinni í dag

Öll félög á aðalmarkaði kauphallarinnar lækkuðu í dag að Origo, Skeljungi og Sýn undaskildum.

Innlent 30. júní 2021 09:58

Selja í Origo fyrir 3 milljarða

Hvalur hf. og tengd félög seldu í morgun 13,8% hlut í Origo fyrir um 2,9 milljarða króna.

Innlent 17. maí 2021 16:50

Gengi Origo heldur áfram að hækka

Hlutabréfaverð Origo hefur hækkað um 160% frá því í mars á síðasta ári.

Fólk 6. maí 2021 13:07

Kristín leiðir gæðalausnir Origo

Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið ráðin til Origo þess að leiða teymi gæðalausna hjá fyrirtækinu.

Fólk 11. október 2021 11:50

Gísli frá Origo til Gæðabaksturs

Gísli Þorsteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá Gæðabakstri-Ömmubakstri en hann starfaði áður hjá Origo.

Innlent 10. september 2021 17:42

Eitt sinn dragbítur en nú arðbær eining

Notendalausnir Origo, sem um nokkurra ára skeið skilaði slakri afkomu, er nú orðin ein arðbærasta eining félagsins.

Innlent 6. september 2021 16:07

Gengi Origo nær 60 krónum í fyrsta sinn

Hlutabréfaverð Origo hækkaði um 7% í viðskiptum dagsins hefur nú þrefaldast frá því í mars 2020.

Innlent 27. ágúst 2021 17:14

Útgerðarfélögin taka stökk eftir uppgjör

Hlutabréfagengi Síldarvinnslunnar, Origo, Festi og Haga náðu methæðum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 27. ágúst 2021 09:14

Origo hagnaðist um 247 milljónir

Hagnaður upplýsingatæknifyrirtækisins nam 247 milljónum króna á fyrri hluta árs. 5,2% tekjuvöxtur á tímabilinu.

Innlent 24. júlí 2021 13:05

Tíminn ei týnist með Tempo

Tuttugu þúsund fyrirtæki nota Tempo í dag sem varð upphaflega til sem lausn innanhúss hjá Nýherja.

Innlent 3. júlí 2021 14:21

Söguleg sala hjá Hval

Hvalur hefur selt allt sitt í Origo, áður Nýherja, eftir að hafa verið meðal stærstu hluthafa frá stofnun félagsins fyrir 29 árum.

Innlent 28. maí 2021 11:48

Fá kauprétti að 3,8% hlutafjár Origo

Allir átta framkvæmdastjórar Origo fá úthlutað krauprétti að 930 þúsund hlutum í félaginu hver um sig.

Innlent 12. maí 2021 15:11

Lumina selur til Origo

Lumina hafa selt heilbrigðislausn sína til Origo, stefna á erlenda markaði og horfa til Spánar.

Innlent 30. apríl 2021 16:03

Origo hækkar um 5% eftir uppgjörið

Fasteignafélagið Eik leiddi lækkanir en gengi félagsins féll um 1,7% í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.