Ársfundur Samorku stendur nú yfir en þar kemur fram að kröfur um orkuskipti kalli á eins og eina Búrfellstöð fyrir 2030.
Til þess að Ísland geti náð markmiðum sínum um minni losun þarf samfélagið að fara í orkuskipti á landi, lofti og sjó.
Núverandi ökutæki nota ósjálfbæra, mengandi og loftlagsbreytandi olíu en leysa þarf framleiðsluvanda rafbíla.
Forstjóri Skeljungs segir að aukin hlutdeild rafbíla á kostnað bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti sé ekki ógn, heldur áskorun.
Rekstur olíufélaganna hefur nú þegar umbreyst mikið en fækkun ferðamanna og orkuskipti kann að ýta undir þróunina.
Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.
Góðir innviðir á milli landsvæða eru mikið hagsmunamál fyrir landsmenn til að minnka offjárfestingu í stærri rafhlöðum.
Eftir um áratug verður meirihluti nýrra bíla knúinn rafmagni samkvæmt raforkuspá.