*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Innlent 16. maí 2021 19:01

Hjól Arnarins snúist fullhratt

Eiganda Arnarins finnst nóg um söluna í COVID en lagerinn hefur verið tómur í ár. Salan jókst um 700 milljónir og hagnaðurinn nam 271 milljón.

Innlent 7. desember 2020 11:36

Árni Pétur selur allt í Skeljungi

Árni Pétur Jónsson forstjóri Skeljungs hefur selt hlutabréf í Skeljungi fyrir tuttugu milljónir króna og á eftir viðskiptin enga hluti í félaginu.

Menning & listir 19. október 2020 15:51

Frumkvöðlar stofna stafrænt gallerí

Ellert Lárusson og Pétur Jónsson koma á fót sölusvæði og markaðstorgi á netinu fyrir íslenska myndlist.

Innlent 5. mars 2020 13:31

Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar

Fimm árum eftir að Skeljungur hætti rekstri þjónustustöðvar í Borgarfirðinum stefnir félagið að uppbyggingu á nýjum stað.

Innlent 12. febrúar 2020 12:36

Pósturinn fer færeysku leiðina

Skeljungur og Pósturinn hefja samstarf þar sem hægt er að sækja póstsendingar á næstu Orkustöð.

Innlent 12. nóvember 2019 16:34

Hagnaður Skeljungs lækkar um 14%

Óbreyttar horfur um afkomu Skeljungs á árinu, en hagnaðurinn á þriðja ársfjórðungi nam 626 milljónum króna.

Innlent 29. ágúst 2019 15:23

Árni Pétur kaupir í Skeljungi

Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, hefur keypt hluti fyrir 16 milljónir króna í Skeljungi.

Innlent 31. janúar 2019 14:53

Landark sameinast inn í Eflu

Landark, sem sinnt hefur landslagshönnun, oft í samstarfi við Eflu, verður að fagsviði í verkfræðistofunni.

Fólk 26. mars 2018 14:52

Guðrún Tinna til Fríhafnarinnar

Nýr rekstrarstjóri verslunarsviðs Fríhafnarinnar er Guðrún Tinna Ólafsdóttir sem hefur verið framkvæmdastjóri Ígló ehf.

Innlent 13. janúar 2017 10:49

Fá um 1,1 milljón á mánuði

Nýráðnir aðstoðarmenn, Borgar Þór Einarsson, Karl Pétur Jónsson og Sigríður Gunnlaugsdóttir, verða á launum skrifstofustjóra.

Innlent 26. febrúar 2021 09:15

Uppsagnir hjá Skeljungi

Stöðugildum fækkar um 20 hjá Skeljungi við skipulagsbreytingar sem kosta félagið 100 milljónir króna.

Innlent 5. nóvember 2020 07:24

Undirbúa vefverslun með áfengi

Skeljungur býr sig undir að hefja sölu áfengis í gegnum netið ef slíkt verður heimilað.

Fólk 8. september 2020 11:52

Karen nýr framkvæmdastjóri

Skeljungur hefur ráðið Karen Rúnarsdóttur sem framkvæmdastjóra einstaklingssviðs frá Lyfju.

Innlent 13. febrúar 2020 17:45

Skeljungur hagnast um 1,4 milljarða

Forstjóri Skeljungs kveðst mjög ánægður með árið. Greiða á 600 milljónir króna í arð.

Fólk 18. nóvember 2019 09:31

Benedikt Ólafs hættir hjá Skeljungi

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs, Benedikt Ólafsson, segir upp störfum eftir fjögurra ára starf.

Innlent 4. október 2019 12:53

Skeljungur og Costco semja út 2020

Skeljungur og Costco hafa samið um áframhaldandi þjónustu á eldsneytisafhendingu út árið 2020.

Fólk 13. ágúst 2019 09:35

Árni Pétur ráðinn forstjóri Skeljungs

Forstjóri og fyrrum eigandi Basko, sem rekur Tíu Ellefu og Iceland hefur verið ráðinn forstjóri olíufélagsins.

Fólk 27. apríl 2018 08:28

Karl leiðir framboð Viðreisnar með Neslista

Viðreisn og Neslisti vinstriflokkanna bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi.

Innlent 27. apríl 2017 16:53

Sigurður Atli: „Framtíðin tekur við“

Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku, getur ekki sagt til um hvað tekur við eftir að hann lætur af störfum.

Fólk 12. janúar 2017 14:31

Þorsteinn ræður Karl og Þorbjörgu

Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra í Velferðarráðuneytinu ræður Karl Pétur Jónsson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem aðstoðarmenn.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.