*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Erlent 4. janúar 2021 15:16

Samruninn á lokametrunum

Samruni bílaframleiðendanna Fiat Chrysler og PSA Group verður í höfn ef samþykki hluthafa fæst fyrir honum.

Erlent 4. júlí 2018 18:16

Rafvæddir deilibílar í boði VW

Þýski bílaframleiðandinn VolksWagen hyggst bjóða deilibílaþjónustu í ýmsum borgum Þýskalands og víðar um heim.

Fólk 26. janúar 2018 12:28

Hjalti ráðinn til Peugeot Citroën

Franski bílaframleiðandinn PSA Group hefur ráðið Hjalta Pálsson sem yfirmann stafrænnar markaðssetningar rafbíla.

Erlent 12. desember 2013 18:48

Hlutabréf Peugeot lækka í kjölfar sölu GM

Bandaríski bílaframleiðandinn ætlar að selja allan hlut sinn í franska PSA Peugeot Citroën.

Innlent 8. febrúar 2013 17:15

Franska ríkið reiðubúið að aðstoða Peugeot

Franski bílaframleiðandinn PSA Peugeot Citroën sér fram á skelfilega afkomu fyrir 2012 vegna afskrifta.

Erlent 23. október 2012 19:15

Franska ríkið ábyrgist 800 milljarða skuld bílaframleiðanda

Fjármögnunarhluti PSA Peugeot Citroën á í miklum erfiðleikum með að fjármagna sig.

Erlent 29. febrúar 2012 13:15

GM kaupir hlut í Peugeot

Fréttin er athyglisverð í ljósi þess að General Motors hefur tapað miklu á rekstri sínum í Evrópu undanfarin ár.

Erlent 21. nóvember 2020 14:05

Fiat Chrysler og PSA verða Stellantis

Eftir samrunan verður til bílarisi með vörumerki líkt og Fiat, Jeep, Peugeot, Citroen og Opel á sínum snærum.

Fólk 11. febrúar 2018 18:02

Starfið búið til fyrir mig

Franskur bílaframleiðandi hefur ráðið Hjalta Pálsson til að stýra markaðssetningu rafbíla á netinu.

Erlent 6. mars 2017 13:09

PSA kaupir Opel og Vauxhall

Franski bílaframleiðandinn PSA, sem framleiðir meðal annars Peugeot og Citroen hefur fest kaup á Evrópudeild General Motors sem framleiðir bæði Opel og Vauxhall á 1,9 milljarða evra.

Innlent 13. febrúar 2013 08:41

Peugeot tapaði 860 milljörðum króna í fyrra

Fyrirtækið þurfti að afskrifa eignir upp á 4,7 milljarða evra og skýrir það slæma afkomu að stærstu leyti.

Erlent 9. janúar 2013 12:55

Mikill samdráttur hjá Peugeot Citroen

Efnahagsástandið í Evrópu hafði mikil áhrif á sölu fyrirtækisins, sérstaklega í Suður Evrópu.

Innlent 25. júlí 2012 09:06

Erfiðir tímar hjá Peugeot

Franski bílaframleiðandinn segir nú upp 8000 starfsmönnum og lokar tveimur framleiðslustöðvum.

Erlent 15. febrúar 2012 23:19

Erfiður markaður í Evrópu minnkaði hagnað Peugeot

Franski bílarisinn ætlar að selja eignir til að mæta áföllum síðasta árs.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.