*

sunnudagur, 16. maí 2021
Innlent 8. nóvember 2016 08:33

Komandi ríkisstjórn stöðvi hlýnun

Baráttuhópurinn París 1,5 skorar á verðandi stjórnarflokka að gera sitt til að stöðva hlýnun jarðar við 1,5° á Celcius.

Innlent 4. nóvember 2016 07:56

Verð á flugi 23% lægra en fyrir ári

Verð á flugi frá Keflavík lækkar um 2% milli mánaða og er nú að meðaltali 43.122 krónur, sem er 13 þúsund krónum lægra en fyrir ári.

Bílar 3. október 2016 16:07

Nýr hugmyndabíll frá Volkswagen

Volkswagen kynnti nýja kynslóð rafbíla í París. Bílinn ber nafnið ID.

Bílar 20. september 2016 11:22

Nýr Panamera afhjúpaður í París

Ný gerð af Porsche Panamera verður afhjúpuð á bílasýningu í París.

Erlent 5. september 2016 19:51

Kynna nýja rafmagnsbíla í París

Daimler mun að öllum líkindum kynna sex nýjar tegundir af rafmagnsbílum á bílasýningu í París. Rafmagnið verður að öllum líkindum í fararbroddi.

Innlent 9. júlí 2016 17:03

Lemon í fimmta gír

Eini íslenski veitingastaðurinn í París, Lemon, naut athygli vegna karlalandsliðsins og hyggjast eigendur flýta frekari útrás.

Bílar 27. maí 2016 18:45

Peugeot kynnir nýjan 3008 sportjeppa

Franski bílaframleiðandinn Peugeot kynnti nýjan sportjeppa í París í gær.

Innlent 28. mars 2016 15:48

Icelandair flýgur á ný til Orly

Í dag hóf Icelandair áætlunarflug til Orly flugvallarins í París í Frakklandi.

Erlent 15. mars 2016 13:59

Parísarárásirnar draga úr hagnaði

Hagnaður Eurostar lækkar um 38%, en lækkun hagnaðar er m.a. rakin til árásanna í París.

Erlent 26. janúar 2016 11:50

Hryðjuverk hafa áhrif á uppgjör easyJet

Árásirnar í París og flughrapið yfir Egyptalandi höfðu áhrif á afkomu easyJet.

Bílar 7. nóvember 2016 15:03

Bílasýningin í París

Flestir stærstu bílaframleiðendur í heimi tóku þátt í bílasýningunni í París en þar var töluverður fjöldi rafbíla frumsýndur.

Bílar 10. október 2016 12:58

Kraftalegur E-Class All Terrain

Mercedes-Benz frumsýndi nýjan E-Class All Terrain á bílasýningunni í París.

Bílar 28. september 2016 10:30

Ferrari líklegur senuþjófur

Á bílasýningunni í París verður Ferrari Aperta líklega einn af senuþjófunum.

Bílar 13. september 2016 15:00

Nettur sportjeppi frá BMW

BMW frumsýnir X2 á bílasýningunni í París.

Fólk 28. ágúst 2016 18:02

Vorum týpískir túristar

Árnný Guðjónsdóttir héraðsdómslögmaður hefur hafið störf hjá Land lögmönnum, en hún tekur eigin rekstur inn í fyrirtækið.

Innlent 28. júní 2016 11:45

Tvö aukaflug til Parísar

Icelandair hefur bætt tveimur aukaflugum til Parísar við ferðaáætlanir sínar til að mæta eftirspurn fótboltaáhugamanna.

Erlent 24. maí 2016 15:15

Húsleit hjá Google í París

Húsleitin hjá Google er hluti af rannsókn á skattsvikum og peningaþvætti í Frakklandi.

Erlent 28. mars 2016 09:22

Minnst átta vitorðsmanna leitað

Nöfnum átta manna sem grunaðir eru um tengingar við hryðjuverkin í París og Brussel var deilt meðal lögregluembætta í Evrópu á dögunum.

Ferðalög 6. febrúar 2016 16:40

París er einstök borg

Ef þú vilt gera leigubílstjóra í París brjálaðann, þá ræðir þú um forsetann eða Uber.

Óðinn 28. desember 2015 14:04

Parísarfundurinn, framræst land og 178 Kárahnjúkavirkjanir

Óðinn fjallar um loftslagsráðstefnuna sem fór fram í París nýlega, og undarlega forgangsröðun umhverfissinna.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.