Rolls Royce hefur kynnt áttundu kynslóð af eðallúxusbílnum Phantom. Bíllinn er hlaðinn miklum lúxus og gríðarlega öflugum hljómtækjum.