*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 30. júlí 2021 13:27

Þriðja þota Play væntan­leg í næstu viku

Play stefnir að því að taka þriðju flugvélina í rekstur í byrjun ágústmánaðar.

Innlent 28. júlí 2021 11:20

Far­þegar verði að fram­vísa nei­kvæðu prófi

Frá og með 29. júlí mun PLAY ekki fljúga með farþega til landsins sem ekki geta framvísið vottorði um neikvætt COVID-19 próf við innritun.

Innlent 23. júlí 2021 11:30

Nálgast óð­fluga út­boðs­gengið

Hlutabréfagengi Play er nú komið í 20,4 krónur og hefur lækkað um allt að 28% frá því að best lét.

Innlent 21. júlí 2021 16:25

Icelandair lækkar um 4%

Hlutabréf Icelandair og Play hafa nú lækkað um 14%-15% frá byrjun síðustu viku.

Innlent 15. júlí 2021 16:57

Gengi Solid Clouds komið í 8 krónur

Félagið lækkaði um 15% í dag og hefur lækkað um 36% síðan það var skráð á markað. Icelandair og Play tóku einnig dýfu á hlutabréfamarkaði.

Innlent 9. júlí 2021 16:27

794 milljóna velta með bréf Play

Hlutabréfaverð Play endaði fyrsta viðskiptadaginn á First North í 23,0%-26,7% hækkun frá útboði félagsins í lok júní.

Innlent 9. júlí 2021 09:37

Play 25%-39% yfir útboðsgenginu

Hlutabréfagengi Play í fyrstu viðskiptum við skráningu er 38,9% yfir útboðsgenginu fyrir tilboð í áskriftarleið B.

Innlent 4. júlí 2021 16:01

Megi búast við blóðugri samkeppni

Norskur fluggreinandi segir að erfitt verði fyrir Icelandair og Play að halda niðri kostnaði til að keppa við erlend lággjaldaflugfélög.

Innlent 2. júlí 2021 07:16

Ekki brotið gegn reglum um óhæði

Einn eigenda Grant Thornton átti í Play en stofan endurskoðaði ársreikning félagsins.

Innlent 26. júní 2021 12:08

Tæknin lykilatriði í rekstrinum

Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir félagið nýta sjálfvirkni eftir fremsta megni enda felist í því mikið hagræði í rekstrinum.

Innlent 29. júlí 2021 17:07

Hlutabréf Icelandair og Play hækka

Gengi flugfélagsins Play hækkaði um 5% í dag og stendur nú í 22,6 krónum á hlut.

Innlent 23. júlí 2021 17:03

Flugfélögin hækkuðu mest í vikulok

Icelandair hækkaði um 5,59% í viðskiptum dagsins en hækkun Play Air nam 4,41% á First North markaðnum.

Menning & listir 22. júlí 2021 08:31

„Geðveikur hávaði“

Birgir, for­stjóri Play, og Aðal­björn, söngvari Sól­stafa, munu gefa út plötu í haust undir merkjum hljóm­sveitarinnar Bastarður.

Innlent 19. júlí 2021 16:01

Kauphöllin eldrauð

Play leiddi lækkanir á íslenska hlutabréfamarkaðnum en gengi flugfélagsins féll um 4,7% í dag.

Innlent 12. júlí 2021 14:07

Skúli opnar nýtt hótel á Ásbrú

Skúli Mogensen hyggst opna nýtt 67 herbergja hótel á Ásbrú. Hann hefði viljað sjá Play fara grimmar í lággjaldastefnuna.

Innlent 9. júlí 2021 10:50

Akta sjóðir og Fiskisund stærst í Play

Þrír sjóðir í stýringu hjá Akta fara samtals með 11% hlut í Play og Fiskisund er með 8,6% hlut.

Innlent 9. júlí 2021 09:30

Play á markað: Fyrsta háloftahringingin

Birgir Jóns­son hringdi Play inn á markað um borð í vél fé­lagsins. Var þetta fyrsta skráningar­at­höfnin í há­loftunum svo vitað sé.

Innlent 3. júlí 2021 07:24

Meiri­hluti sjóða á hliðar­línunni hjá Play

Minnst fjórir lífeyrissjóðir koma inn í hluthafahóp Play eftir útboð félagsins þó að hlutdeild þriggja þeirra verði fremur lág.

Innlent 29. júní 2021 19:15

Með stærstu hluthafahópum landsins

Skerða þurfti tilboð yfir um 280.000 kr. í útboði Play vegna umframeftirspurnar. Örfá félög á aðalmarkaði með fleiri hluthafa.

Innlent 25. júní 2021 17:55

Vél Play lagt við glugga Icelandair

„Sérstakur senuþjófur“ í gleðskap aðstandenda Play Air er ný vél félagsins sem stendur fyrir framan höfuðstöðvar Icelandair.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.