*

miðvikudagur, 20. október 2021
Fólk 15. október 2021 10:57

Birgir til Play

Birgir Olgeirsson lætur af störfum hjá Sýn um mánaðamótin og tekur við sem sérfræðingur í almannatengslum hjá Play.

Innlent 14. október 2021 11:14

Segir Icelandair og Play í feluleik

Ritstjóri Túrista gagnrýnir flugfélögin fyrir skort á upplýsingagjöf og segir þau nota skráningu á markað sem skjól.

Innlent 7. október 2021 11:14

Sætanýting Play jókst í september

Sætanýting Play jókst úr 46% í 52,1% á milli mánaða. Félagið segir að farmiðasala hafi aukist aftur í september eftir lægð í sumar.

Innlent 4. október 2021 17:02

Byr undir báðum vængjum flugfélaganna

Gengi bréfa Icelandair hækkaði um 6,58% í dag og hefur ekki verið hærra síðan 14. júlí. Gengi bréfa Play hefur aldrei verið hærra.

Innlent 29. september 2021 09:40

Play auglýsir 150 ný störf

Flugfélagið leitar nú að hundrað flugliðum og fimmtíu flugmönnum til starfa fyrir næsta vor.

Innlent 21. september 2021 08:37

Play tryggir sér fjórar flugvélar

Play hefur gengið frá leigusamningum á fjórum flugvélum sem verða afhentar frá hausti 2022 til vors 2023.

Erlent 3. september 2021 08:31

Farþegafjöldi Play undir markmiði

Sætanýting Play þarf að ná 90% út árið ef markmið félagsins um farþegafjölda í ár á að nást.

Fólk 26. ágúst 2021 17:40

Jóhann verður yfirflugstjóri Play

Nýr yfirflugstjóri Play hefur áður starfað hjá Air Atlanta, Icelandair, WOW Air og Royal Brunei Airlines.

Innlent 9. ágúst 2021 10:40

Tíu þúsund flugu með Play í júlí

Sætanýting Play var 41,7% á fyrsta mánuði flugfélagsins í fullum rekstri.

Fólk 6. ágúst 2021 11:43

Jóhann Pétur nýr lögfræðingur Play

Jóhann Pétur Harðarson hóf störf sem lögfræðingur Play í síðasta mánuði.

Innlent 14. október 2021 17:02

Fasteignafélögin leiddu grænan dag

Hlutabréfaverð Play stendur nú í 29,2 krónum á hlut eftir 4,3% hækkun í dag og hefur ekki verið hærra frá skráningu á First North.

Innlent 12. október 2021 11:31

Þrír nýir áfangastaðir hjá Play

Flugfélagið hefur bætt norsku borgunum Stafangri og Þrándheimi ásamt Gautaborg í Svíþjóð við sumaráætlun sína.

Innlent 6. október 2021 16:39

Gengi Play komið í 28 krónur

Hlutabréfaverð Play er nú 40-55% hærra en í hlutafjárútboði flugfélagsins í júní síðastliðnum.

Innlent 1. október 2021 14:29

„Órökstuddar dylgjur"

Forstjóri Play segir skrif forseta ASÍ samtökunum ekki sæmandi. Ekki hafi borist neinar kvartanir um aðbúnað eða kjör starfsfólks.

Fólk 23. september 2021 15:10

Frá Icelandair til Play

Tatiana Shirokova gengur til liðs við Play sem forstöðumaður sölusviðs. Hún starfaði hjá Icelandair síðustu fjögur árin.

Innlent 7. september 2021 17:31

Play áfram stundvísasta flugfélagið

98% flugferða Play á Keflavíkurflugvelli voru á réttum tíma í ágúst, en félagið var einnig það stundvísasta í júlí.

Innlent 31. ágúst 2021 19:35

Samkomulag um sex nýjar vélar

Flugfélagið Play flutti 17.300 farþega í ágúst og sætanýting jókst úr 41,7% í 46,4% milli mánaða.

Innlent 17. ágúst 2021 11:05

PLAY fellir niður fjórtán flug

Flugfélagið hefur neyðst til að fella niður fjórtán flugferðir til Evrópulanda sökum stöðu Covid-faraldursins.

Innlent 6. ágúst 2021 19:02

Meira fótapláss og betri matur hjá Play

Í samanburði á Icelandair og Play kom í ljós að fótaplássið var meira hjá því síðarnefnda.

Innlent 3. ágúst 2021 11:58

Þriðja vél Play á leið til landsins

Þriðja vél flugfélagsins mun lenda á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis og stefnt er að því áætlunarflug vélarinnar hefjist á fimmtudaginn.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.