*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Bílar 3. desember 2021 15:01

Fimm sekúndur í hundraðið

Porsche hefur komið fram með aðra kynslóð sportjeppans Cayenne, sem er blanda af lúxus- og sportbíl.

Bílar 4. mars 2021 17:29

Porsche frumsýnir Taycan Cross Turismo

Dýrasta týpan af Cross Turismo er með 761 hestöfl og fer úr kyrrstöðu í hundraðið á aðeins 2,9 sekúndum.

Bílar 19. nóvember 2020 18:45

Porsche Taycan valinn fallegastur

Porsche Taycan gerði sér lítið fyrir og sigraði tvöfalt í ár; í flokkunum Fallegasti bíllinn og Sportbíll ársins.

Bílar 14. október 2019 12:39

Taycan S4 kynntur til leiks

Rafsportbíllinn Porsche Taycan var frumsýndur í september. Þriðja týpa bílsins Taycan 4S var kynnt til leiks á dögunum.

Bílar 16. ágúst 2019 18:16

Sportbílasýning Porsche

Hin árlega sporbílasýning Porsche verður haldin í nýja Porsche-salnum, Krókhálsi 9, á morgun.

Bílar 21. júní 2019 15:00

Cayenne Coupe og Porsche 911

Það er margt spennandi að gerast hjá Porsche á Íslandi þessa dagana.

Bílar 10. maí 2019 16:27

Dásamlegir dýrgripir

Einar Hörður Sigurðsson byggingameistari á glæsilegt bílasafn sem inniheldur þrjár gamla Porsche gullmola.

Bílar 9. janúar 2019 12:29

Nýr 911 blæjubíll

Lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur kynnt til leiks nýja blæjuútgáfu af 911.

Bílar 7. desember 2018 17:28

700 hestafla ofurbíll

Aðeins 200 eintök verða framleidd af hinum nýja Porche 911 GT2 RS Clubsport, sem frumsýndur var á dögunum.

Bílar 4. nóvember 2018 10:02

Porsche slær enn eitt metið

Porsche hefur slegið enn eitt metið á Slaufunni svokölluðu, eða Nürburgring-Nordschleife í samvinnu við Manthey-Racing.

Bílar 23. maí 2021 18:02

Með Walter Röhrl á Porsche 911

Valli Sport, forstjóri Pipar\TBWA í Osló, langar að breyta Toyota Land cruiser í camper og segir að Siggi Hlö sé versti bílstjórinn.

Bílar 25. febrúar 2021 14:40

Lexus, Porsche og Kia efst hjá J.D Power

Kie e-Niro var kosinn besti rafbílinn í áreiðanleikakönnun greiningarfyrirtækisins J.D. Power.

Bílar 7. desember 2019 14:15

Fyrsti rafsportbíll Porsche

Porsche Taycan hinn nýi rafsportbíll þýska sportbílaframleiðandans, var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt.

Bílar 9. september 2019 11:41

Porsche Taycan frumsýndur

Nýr Porsche Taycan verður ein skærasta stjarnan á bílsýningunni í Frankfurt sem hefst í dag. Taycan er fyrsti 100% rafbíllinn sem Porsche framleiðir.

Bílar 11. júlí 2019 10:29

Rafmagnaður Taycan sportbíll

Porsche hefur í fyrsta skipti sótt hina goðsagnarkenndu Goodwood hæð heim með hreinræktaðan, rafmagnaðan sportbíl.

Bílar 24. maí 2019 17:30

Nýr Porsche Macan

Bílabúð Benna hefur frumsýnt nýjan Porsche sportjeppa sem er sportlegri og léttari en fyrri útgáfur.

Bílar 8. mars 2019 14:28

Rafdrifinn Porsche Taycan

Fyrsti hreini rafbíll þýska bílaframleiðandans verður ekki sýndur almenningi fyrr en í september.

Bílar 7. janúar 2019 17:50

Nýr sportbíll úr smiðju Porsche

Hinn nýi Porsche 718 Cayman GT4 Clubsport er 425 hestöfl og fæst í bæði keppnis- og brautardagsútgáfu.

Bílar 29. nóvember 2018 13:38

Nýr 450 hestafla Porsche 911

Þetta er áttunda kynslóðin af þessum goðsagnakennda sportbíl.

Bílar 3. september 2018 18:18

Lúxuskerra með sportbílagen í blóðinu

Það fór fiðringur um mig þegar rofanum var snúið niðri vinstra megin við stýrið sem er auðkenni Porsche og magnað hljóðið heyrist í V6 vélinni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.