*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Innlent 6. október 2021 12:52

Tinder fyrir fasteignir

Procura býður þeim sem leita að draumaeigninni, að leita meðal allra samsvarandi eigna á landinu, óháð því hvort hún sé til sölu.

Fólk 3. maí 2021 18:03

Procura sækir fasteignasala

Fasteignasalinn Kristín Skjaldardóttir hefur hafið störf fyrir fjártækni- og fasteignavefinn. Munu bjóða upp á fasta söluþóknun.

Innlent 4. júlí 2020 19:01

Aukið gegnsæi með verðmati á netinu

Verðmat fasteigna verður sífellt aðgengilegra, bæði Procura og Two Birds bjóða upp á slíkt sem byggt er á þinglýstum kaupsamningum.

Innlent 11. febrúar 2017 19:45

Auðvelda virðismat og sölu fasteigna

Guðmundur Andri Skúlason, einn eigenda Procura, hefur undanfarið unnið að því að hanna hugbúnaðarlausn sem metur söluverð fasteigna á landinu.

Innlent 27. maí 2021 19:03

82 umsóknir í Startup SuperNova

Meðal hugmynda í Startup SuperNova í ár er app fyrir heilsu og þjálfun hunda og rúta með innbyggðri sánu.

Innlent 2. apríl 2021 12:08

Hægt að aðlaga verðmat

Með því að fylla út ástandslýsingu geta notendur Procura nú haft áhrif á reiknað söluverðmat eigna.

Innlent 30. maí 2019 10:55

Vefsíða sem reiknar út íbúðaverð

Vefsíðan Procura gerir fólki kleift að nálgast upplýsingar um áætlað sölu- og leiguverð 98% íbúðareigna á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 16. desember 2015 13:55

Procura ráðgjöf ehf. úrskurðuð gjaldþrota

Ráku lögmannstofu undir sama nafni sem sérhæfði sig í gengislánamálum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.