Nýr jeppi Sigurðar Ing Jóhannssonar kostar frá 12,6 milljónum króna samkvæmt verðlista Toyota.
Ríkiskaup óska nú eftir tilboðum þrjá gamla ráðherrabíla en það eru BMW, Passat og Volvo.
Gengið hefur verið frá kaupum á nýjum ráðherrabílum fyrir utanríkis- og fjármálaráðherra. Útboð fyrir forsætisráðherra stendur yfir.
Albert Guðmundsson lét iðnaðarráðuneytið kaupa Mercedes-Benz 300 SEL árið 1986.
Össur Skarphéðinsson fékk gamla ráðherrabílinn sinn á 2,7 milljónir króna.
Í útboðslýsingu fyrir kaup á ráðherrabílum segir að ekki sé ljóst hversu margar bifreiðar verða keyptar eða hverjar verða fyrir valinu.
Hæsta boð í BMW fjármála- og efnahagsráðuneytisins nam rúmum 2,5 milljónum króna.
Bílaumboðin veita mikinn afslátt í útboði forsætisráðuneytisins.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, ekur um á bílaleigubíl eftir að bifreið ráðuneytisins bilaði.
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra árin 1988-1993 lét ráðuneyti sitt kaupa einn dýrasta ráðherrabíl sem keyptur hefur verið síðustu áratugina.
Viðskiptablaðinu hefur borist athugasemd frá forsætisráðuneytinu vegna pistils Týs um ráðherrabíla sem birtist á vb.is.