*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 2. desember 2021 16:11

Halldór meðal stærstu hluthafa Sýnar

Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman eru báðir á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Sýnar.

Innlent 19. nóvember 2021 17:25

Róbert opnar skrifstofu í London

„Við höfum átt frábært ár," sagði Róbert Wessman við opnun nýrrar skrifstofu Aztiq, fjárfestingafélags hans, í London í dag.

Innlent 10. september 2021 15:01

Kári ánægður með Róbert

Róbert Wessman segir að ákveðið var að byggja Alvotech upp á Íslandi þrátt fyrir að það tæki tíu ár og kostaði um 100 milljarða.

Innlent 11. maí 2021 22:04

Alvotech stefnir helsta keppinautnum

Alvotech stefnir AbbVie, framleiðanda mest selda lyfs í heimi og segir það beita bellibrögðum til að halda í einokunarstöðu sína.

Innlent 20. apríl 2021 09:02

Halldór svarar Árna

„Vonandi fáum við fleiri „ástarbréf“ frá Árna Harðarsyni lögfræðing,“ segir Halldór Kristmannsson í yfirlýsingu.

Innlent 7. apríl 2021 11:09

Halldór svarar fyrir sig

Fyrrverandi samstarfsmaður Róberts Wessman til margra ára segir stefnu Alvogen á hendur sér fulla af rangfærslum.

Innlent 6. apríl 2021 08:09

Sagt upp og stefnt fyrir utan World Class

Halldór Kristmannsson segist vilja ná sátta utan dómstóla og gagnrýnir viðbrögð Alvogen við ásökunum gagnvart Róberti Wessman.

Innlent 29. mars 2021 08:49

Sakar Róbert um morðhótanir og ofbeldi

Róbert Wessman er sakaður um „morðhótanir, líkamsárásir og svívirðilegar ásakanir“ á hendur meintra óvildarmanna.

Innlent 21. október 2020 10:06

Alvotech fá 9 milljarða fjárfestingu

Núverandi fjárfestar hyggjast leggja til 30 milljónir dala í 100 milljóna hlutafjárútboði í aðdraganda skráningar á markað.

Innlent 12. maí 2020 10:24

Styttist í fyrsta lyf Alvotech á markað

Alvotech tilkynnir um jákvæðar niðurstöður klínískra rannsókna á hliðstæðu fyrir eitt söluhæsta lyf heims.

Innlent 26. nóvember 2021 09:15

62 millljarða kaup hjá Róberti og Aztiq

Aztiq, fjárfestingafélag leitt af Róberti Wessman hefur ásamt meðfjárfestum keypt hlut Alvogen í Lotus og Adalvo.

Innlent 29. október 2021 10:53

Róbert Wessman kaupir vínekru

Róbert Wessman, forstjóri og stofnandi Alvogen, hefur fest kaup á 45 hektara vínekru í Frakklandi.

Innlent 25. júní 2021 08:34

Metur Alvotech á 300 milljarða króna

Eigendur breytanlegra skuldabréfa Alvotech munu nýta rétt sinn til að breyta skuldabréfum að andvirði 13 milljörðum króna í hlutafé.

Innlent 27. apríl 2021 10:30

Setur í loftið uppljóstrarasíðu

Halldór segir ákvörðunina um að gerast uppljóstrari hafa verið byggða á djúpum áhyggjum af framtíð Alvogen og Alvotech.

Innlent 19. apríl 2021 17:50

Andleg veikindi eða laumuhatur

Árni Harðarson hefur skrifað harðorða grein þar sem hann svarar ásökunum Halldórs Kristmannssonar á hendur Róberti Wessman.

Fólk 6. apríl 2021 13:54

Jón Viðar stýrir fasteignum Aztiq

Jón Viðar Guðjónsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri fasteigna Aztiq, fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.

Innlent 29. mars 2021 11:55

Ásakanir í „fjárhagslegum tilgangi“

„Mér þykir mjög miður að samstarfi okkar Halldórs til 18 ára hafi lokið með þessum hætti,“ segir Róbert Wessman.

Fólk 5. febrúar 2021 13:20

Lára samskiptastjóri Aztiq Fund

Lára Ómarsdóttir fer frá RÚV til fjárfestingafélags Róberts Wessman og Árna Harðarsonar.

Innlent 15. maí 2020 08:08

Björgólfur fjármagnaði kaupin á DV

Björgólfur Thor Björgólfsson var lánveitandi eiganda DV. Kaupin á DV komu illa við Róbert Wessman og viðskiptafélaga hans.

Innlent 15. mars 2020 19:33

Róbert með 39% í Alvotech

Samanlagður hlutur Róberts Wessman í Alvogen og Alvotech kann að vera vel á annað hundrað milljarða króna virði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.