Eftir mikla gengislækkun að undanförnu eru 40% bitcoin fjárfesta nú með óinnleyst tap á fjárfestingum í rafmyntinni.
8,7% Íslendinga hefur fjárfest í sýndareignum samkvæmt könnun Gallup fyrir Seðlabankann. Hagnaðarvon helsta kveikjan.
Þangað til nýlega ríkti nokkur óvissa um skattalega meðferð ávinnings af greftri eftir rafmyntum og sölu þeirra.
FTX er metin á um 32 milljarða dala, eða sem nemur um 4.108 milljörðum króna, í kjölfar nýlokinnar fjármögnunarumferðar.
Jón von Tetzchner, stofnandi Vivaldi, úthúðar rafmyntum og segir að vafrinn ætli ekki að taka þátt í æðinu.
Bitcoin auk þriggja annarra rafmynta féllu allar um yfir 20% á einum tímapunkti um helgina.
Huobi og Binance, markaðir með rafmyntir, eru byrjaðir að loka á aðgang Kínverja í kjölfar yfirlýsingar kínverska seðlabankans.
Vandræði kínverska félagsins, sem valdið hefur lækkunum á hlutabréfamörkuðum, virðist hafa haft sömu áhrif á gengi rafmynta.
Ummæli Elon Musk og vangaveltur um að Amazon ætli að taka við rafmyntum sem greiðslumáta eru talin meðal ástæðna fyrir hækkuninni.
Stjórnvöld í Indlandi eru með lög í undirbúningi sem myndu banna rafmyntir í landinu. Vilja setja á fót eigin rafgjaldmiðil.
Bandaríkjaarmur rafmyntakauphallarinnar er metinn á 583 milljarða króna í kjölfar 26 milljarða króna fjármögnunarumferðar.
Íslenskir lífeyrissjóðir fjárfesta ekki í rafmyntum og hafa engin áform um slíkar fjárfestingar.
Fjármálaráðherra Indlands ætlar að leggja 30% skatt á rafmyntir. Auk þess mun Seðlabanki Indlands gefa út rafmynt á næsta fjárhagsári.
Bitcoin hefur fallið um hátt í fimmtung og Ethereum um fjórðung síðustu þrjá daga. Báðar hafa helmingast frá nóvember.
Tíu þúsund stærstu eigendur bitcoin eiga um 27% af allri rafmyntinni en hlutur þeirra er metinn á 232 milljarða dala.
Verð á Bitcoin hefur hækkað um meira en 50% í mánuðinum og fór í dag í fyrsta sinn yfir 66 þúsund dali.
Kínverski seðlabankinn segir að öll viðskipti með rafmyntir séu ólögleg. Bitcoin hefur fallið um 3% í dag.
Tölvuþrjótar stálu 600 milljónum dala virði af rafmyntum með því að nýta sér öryggsigalla hjá bálkakeðjusíðu.
Fjármálaráðherra er ekki vongóður um áframhaldandi vöxt rafmynta. Hann sér þó tækifæri í rekstri gagnavera á Íslandi.
Jón Daníelsson telur að rafmyntir muni annað hvort koma í staðinn fyrir valdboðsgjaldmiðla að fullu eða ekki ná neinni fótfestu.