„Sem fyrr lætur formaðurinn staðreyndir ekki flækjast fyrir sér að óþörfu," segir Halldór Benjamín um ummæli Ragnars Þórs.
Ragnar Þór Ingólfsson hlaut 65% greiddra atkvæða í formannskosningu VR sem lauk í hádeginu.
Í pistli spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sig „fyrir hvað eða hverja málflutningur SA stendur.“
Hvurslags stjórnarhættir eru þetta og hvar liggur lýðræðið hjá þessu rótgróna stéttarfélagi?
Formaður VR segir fjárfestingar í fyrirtækjum sem brjóti á réttindum launafólks gegn samþykktum lífeyrissjóðsins „okkar“.
Ragnar Þór, formaður VR, telur lífeyrissjóðina hafa um árabil arðrænt landsmenn, góð ávöxtun þeirra er samt staðreynd.
Ragnar Þór, Formaður VR, hefur snúist hugur og vill nú ekki að LIVE sniðgangi Icelandair í komandi hlutafjárútboði.
Eftir að hafa sakað forsvarsmenn Play um gerviverktöku og skattaskjólsbrask var formaður VR boðinn í heimsókn.
Formaður VR vill skoða að láta banna flugfélögum sem ekki virða kjarasamninga að fljúga til landsins og hvetur starfsfólki Icelandair.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur sagt sig úr miðstjórn ASÍ. Ósáttur við að ASÍ hafi „ákveðið að gera ekki neitt.“
Þeir sem eru eldri en tvæ-vetra vita að hin hálfkveðna vísa Ragnars Þórs var í sjálfu sér taktík í kosningabaráttu VR.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur var stofnað fyrir 130 árum í dag. Hátíðardagskrá send út 19:30 frá Árbæjarsafni.
Ragnar Þór hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín í sjónvarpsfréttum RÚV í gærkvöld.
Formaður stjórnar LIVE, og framkvæmdastjóri VR, segir ítarlega rýningu á Icelandair sýna útboðið of áhættusamt.
Stærsti hluthafi Icelandair tók ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair. Stjórn sjóðsins ákvað það á miðvikudaginn.
„Atvinnulífið hefur farið ránshendi um lífeyrissjóði landsmanna árum og áratugum saman,“ segir formaður VR.
Ragnar Þór Ingólfsson þakkar Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, fyrir að hafa sameinað verkalýðshreyfinguna.
Formaður VR segist ætla að berjast fyrir björgun Icelandair. Hefur lítinn áhuga á að sjá Bláfugl og Play fylla í skarðið.
Formaður VR segir komið hafi til umræðu innan lífeyrissjóða að gera kröfu um að stjórn og stjórnendum Icelandair verði skipt út.
Leigutakar hjá Ölmu geta fengið 50% lækkun í þrjá mánuði og dreift restinni í allt að tvö ár, ef missa vinnu eða tekjur.