*

þriðjudagur, 21. september 2021
Innlent 20. september 2021 13:39

Rapyd og SaltPay í hár saman

Rapyd hefur sakað stafsmenn Borgunar, nú SaltPay, um að hafa nálgast viðskiptavini sína undir fölskum formerkjum.

Innlent 3. ágúst 2021 12:21

Rapyd eykur hlutafé um 37 milljarða

Alþjóðlega fjártæknifélagið Rapyd hefur aukið hlutafé sitt um 300 milljónir dala. Núverandi sem og nýir hluthafar tóku þátt.

Innlent 12. júlí 2021 07:03

Rapyd vill verða AWS fjártækninnar

Fjártæknisamstæðan Rapyd hyggst stækka hratt á næstu árum, bæði á Íslandi og á heimsvísu.

Innlent 1. júlí 2021 16:55

Arion hækkar við söluna á Valitor

Arion banki hækkaði um 1,9% í dag en fyrr í dag var tilkynnt um sölu Arion banka á Valitor til Rapyd.

Innlent 29. júní 2021 15:33

Tap Rapyd jókst hratt á milli ára

Tap Rapyd Europe hf. fyrir síðasta ár nam 285 milljónum króna og nærri tvöfaldaðist frá árinu áður.

Innlent 13. janúar 2021 13:07

Rapyd söfnuðu yfir 38 milljörðum

Rapyd, eigendur gamla Korta, safnar 300 milljónum dollara í hlutafjárútboði. Hyggjast bæta við sig enn fleira starfsfólki.

Innlent 7. júlí 2020 09:14

Rapyd gengur frá kaupum á KORTA

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt kaup ísraelska félagsins Rapyd á íslenska greiðslumiðlunarfyrirtækinu Korta.

Erlent 10. september 2021 19:02

Ratcliffe fremsti frumkvöðull Bretlands

Jim Ratcliffe, eigandi Grímsstaða á Fjöllum, og Arik Shtilman, forstjóri Rapyd, eru á lista yfir fremstu frumkvöðla Bretlands.

Innlent 29. júlí 2021 12:40

Viðsnúningur hjá Valitor

Afkoma Valitor á fyrri helmingi ársins batnaði um tæplega 580 milljónir króna frá fyrra ári og var jákvæð um 20 milljónir.

Innlent 10. júlí 2021 07:22

Mannauðurinn dró Rapyd til Íslands

Gert er ráð fyrir að starfsmannafjöldi Rapyd á Íslandi, sem nýlega keypti Valitor, tvöfaldist á þremur árum.

Innlent 1. júlí 2021 14:30

Rapyd kaupir Valitor

Fjártæknifélagið Rapyd hefur samið um kaup á Valitor af Arion banka fyrir um 12,3 milljarða króna.

Erlent 3. maí 2021 14:47

Virði Rapyd ríflega tvöfaldist

Í kjölfar fyrirhugaðshlutafjárútboðs er talið að virði fjártæknifélagsins muni ríflega tvöfaldast og nema 626 milljörðum króna.

Fólk 25. september 2020 14:24

Garðar stýrir Rapyd Europe

Fjártæknifyrirtækið Rapyd hefur ráðið Garðar Stefánsson sem forstjóra dótturfyrirtækisins Rapyd Europe, sem áður hét Korta.

Innlent 19. apríl 2020 19:55

Búið að selja Korta

Kvika banki og aðrir hluthafar hafa selt eignarhluti sína í Korta hf. til breska fjártæknifélagsins Rapyd.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.