*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 18. október 2021 22:25

Kaupa á Orkureit fyrir 3,8 milljarða

Íslenskar fasteignir kaupa fasteignir og byggingarétt á Orkureit af Reitum fyrir um 3,8 milljarða króna.

Innlent 20. júlí 2021 17:39

Reitir leiða lækkanir

Reitir lækkuðu um 2,7% í dag en 13 af 20 félögum kauphallarinnar lækkuðu í dag.

Innlent 30. júní 2021 17:31

Reitir kaupa fjórar fasteignir af Festi

Kaupverð fasteignanna er 4.150 milljónir króna og áætlaður söluhagnaður Festi er 997 milljónir.

Innlent 9. júní 2021 16:56

Reitir hækka mest

Reitir hækkuðu um 2,34% í dag en á ársgrundvelli hafa bréf félagsins hækkað um tæpan þriðjung.

Innlent 12. apríl 2021 17:08

Milljarða velta með bréf bankanna

Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.

Innlent 9. mars 2021 17:03

Reitir byggja 440 íbúðir á Orkureit

Reitir fasteignafélag og Reykjavíkurborg hafa gert samkomulag um uppbyggingu á um 440 íbúðum á hinum svokallaða Orkureit.

Innlent 15. febrúar 2021 19:55

Reitir greiði 778 milljónir í arð

Hagnaður Reita féll um yfir milljarð vegna faraldursins. Félagið ræðir við Reykjavíkurborg um skipulag við höfuðstöðvar Icelandair.

Innlent 12. janúar 2021 16:33

Sjóvá og Reitir hækkuðu mest

Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.

Innlent 17. nóvember 2020 08:47

Hagnaður Reita jókst um 41% milli ára

Reitir högnuðust um 889 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi eftir matsbreytingu, en hagnaðurinn dróst saman um 16,3% fyrir hana.

Innlent 20. október 2020 18:01

Fjórðungur viðskipta með bréf Reita

Úrvalsvísitalan hélt áfram að hækka í nýtt sögulegt hámark í 2,4 milljarða viðskiptum. Mest hækkun á bréfum Haga.

Innlent 23. ágúst 2021 17:15

Hagnaður Reita nam 861 milljón

Hreinar leigutekjur Reita á öðrum ársfjórðungi jukust um 3,5% á milli ára og námu nærri tveimur milljörðum króna.

Innlent 15. júlí 2021 17:16

Ganga inn í kaupin á Austurvegi

Rúmfatalagerinn nýtti forkaupsrétt sinn og eignast Austurveg 1-5 að fullu. Reitir munu kaupa hinar þrjár eignirnar af Festi.

Innlent 21. júní 2021 18:03

Þórarinn bætir við sig í Reitum

Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita, keypti í dag bréf í fasteignafélaginu fyrir tæplega 7 milljónir króna.

Innlent 14. apríl 2021 16:15

Fasteignafélög leiddu hækkanir

Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.

Innlent 9. apríl 2021 16:33

Fasteignafélögin upp og smásalan niður

Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.

Innlent 17. febrúar 2021 15:53

Vilja Grétu Maríu í stjórn Reita

Tilnefningarnefnd Reita fasteignafélags leggur til að Gréta María Grétarsdóttir verði kjörin í stjórn félagsins.

Innlent 1. febrúar 2021 08:49

Gengið rýkur upp

Gengi hlutabréfa í fasteignafélögunum þremur í Kauphöllinni hefur hækkað um 64 til 72% síðan í lok ágúst.

Innlent 30. desember 2020 16:55

Reitir kaupa skrifstofuhús Icelandair

Kaupverð 6.500 fermetra fasteignarinnar við Nauthólsveg er 2,3 milljarðar, en flugfélagið verður áfram þar næstu þrjú ár.

Innlent 22. október 2020 11:22

Hlutafjárútboði Reita lokið

Reitir fasteignafélag hefur lokið rúmlega fimm milljarða króna hlutafjárútboði.

Innlent 18. október 2020 17:22

Gott ár hjá fasteignafélögunum

Tekjur og rekstrarhagnaður allra skráðu fasteignafélaganna hækkuðu milli ára í fyrra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.