Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.
Reitir fasteignafélag og Reykjavíkurborg hafa gert samkomulag um uppbyggingu á um 440 íbúðum á hinum svokallaða Orkureit.
Hagnaður Reita féll um yfir milljarð vegna faraldursins. Félagið ræðir við Reykjavíkurborg um skipulag við höfuðstöðvar Icelandair.
Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.
Reitir högnuðust um 889 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi eftir matsbreytingu, en hagnaðurinn dróst saman um 16,3% fyrir hana.
Úrvalsvísitalan hélt áfram að hækka í nýtt sögulegt hámark í 2,4 milljarða viðskiptum. Mest hækkun á bréfum Haga.
Reitir hefur lækkað afkomuspá sína um 12,5% fyrir árið 2020. Tekjuspá félagsins hefur verið lækkuð um sjö prósent.
HS Orka hefur ráðið Örnu Grímsdóttur í stöðu yfirlögfræðings, en hún hefur starfað sem lögfræðingur hjá Reitum frá 2015.
Hluthafar Reita vildu fara hægar í hlutafjáraukningu. Missir leigutekna gæti numið 2 milljörðum króna vegna faraldursins.
Reitir hafa tapað 1.223 milljónum á fyrri helmingi árs, rekstrarhagnaður félagsins fyrir matsbreytingar dróst saman um 10% milli ára.
Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.
Tilnefningarnefnd Reita fasteignafélags leggur til að Gréta María Grétarsdóttir verði kjörin í stjórn félagsins.
Gengi hlutabréfa í fasteignafélögunum þremur í Kauphöllinni hefur hækkað um 64 til 72% síðan í lok ágúst.
Kaupverð 6.500 fermetra fasteignarinnar við Nauthólsveg er 2,3 milljarðar, en flugfélagið verður áfram þar næstu þrjú ár.
Reitir fasteignafélag hefur lokið rúmlega fimm milljarða króna hlutafjárútboði.
Tekjur og rekstrarhagnaður allra skráðu fasteignafélaganna hækkuðu milli ára í fyrra.
Alls hyggst Reitir safna ríflega fimm milljörðum króna á útboðsgenginu 43. Fjórföld eftirspurn var í hlutafjárútboði Regins.
Arna Grímsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Reita um áramót og Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir tekur við.
OMXI10 vísitalan lækkaði um 0,63% í viðskiptum dagsins, hlutabréf Eikar, Reita og Sýnar eru í lægstu lægðum.
Meðal ástæðna fyrir hlutafjáraukningunni er að endurheimta milljarð króna sem félagið hyggst greiða í arð þann 9. september.