*

þriðjudagur, 26. október 2021
Fólk 2. september 2021 08:45

Ivar leiðir við­skipta­þróun hjá Reon

Ivar Thorsteinsson hefur tekið við sem forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Reon.

Innlent 9. janúar 2020 08:03

Reon kaupir allt hlutafé í Vínber

Hugbúnaðarfyrirtæki kaupir félag sérhæft í vefverslunum og markaðssetningu á netinu. Fær nýtt nafn, Koikoi.

Innlent 21. nóvember 2011 17:43

Snjallsímaforritið Skelfir sýnir alla jarðskjálfta

Frumkvöðlafyrirtækið Reon Tech hannar jarðskjálftaforritið. Vinna einnig að fjölspilunartölvuleik.

Innlent 20. mars 2021 19:12

Hugfimi geti vaxið utan landsteinanna

Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hefur keypt 70% hlut verkfræðistofunnar Mannvits í gagnavinnslufyrirtækinu Hugfimi.

Innlent 16. júní 2019 20:02

Endurbætt Musteri

KPMG hefur ásamt fleiri bakhjörlum opnað endurbætt frumkvöðlasetur í höfuðstöðvum félagsins.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.