*

föstudagur, 16. apríl 2021
Innlent 9. mars 2021 17:03

Reitir byggja 440 íbúðir á Orkureit

Reitir fasteignafélag og Reykjavíkurborg hafa gert samkomulag um uppbyggingu á um 440 íbúðum á hinum svokallaða Orkureit.

Innlent 18. febrúar 2021 13:54

Borgin fjármagnar til 2-5 ára

Reykjavík hyggst sækja sér fjármagn til 2-5 ára, en hingað til hefur lántaka hennar nær alfarið verið til lengri tíma.

Innlent 9. janúar 2021 14:05

Hár skattur að fæla fyrirtæki úr borginni?

Icelandair bætist í hóp fyrirtækja sem hafa fært höfuðstöðvar sínar úr Reykjavík. Fasteignaskattar hæstir í borginni.

Innlent 26. nóvember 2020 12:18

Reykjavíkurborg tapar milljarði

Reykjavíkurborg tapaði tæplega milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Spár höfðu gert ráð fyrir ellefu milljarða hagnaði.

Innlent 23. október 2020 12:56

Ísorka kærir útboð borgarinnar

Lægstbjóðandi í útboði Reykjavíkurborgar um uppsetningu hleðslustöðva ósátt við borgarfyrirtæki sem borgar með sér.

Innlent 10. júlí 2020 16:50

Kærir Reykjavíkurborg vegna Esjumela

Mosfellsbær hefur kært deiliskipulagsbreytingu Reykjavíkurborgar vegna athafnasvæðis á Esjumelum.

Innlent 26. maí 2020 13:30

1,3 milljarða afgangur hjá borginni

Rekstrarniðurstaða A-hluta var jákvæð um 1.358 milljónir króna, en áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði jákvæð um 3.572 milljarða króna á árinu 2019.

Innlent 3. apríl 2020 11:04

Borgin breytir innheimtureglum

Breytingin snýr bæði að kröfum fyrirtækja og einstaklinga en megin breytingin snýr að auknum greiðslufresti.

Innlent 11. mars 2020 10:46

Sumaropnanir leikskóla í Reykjavík

Einn leikskóli í hverju hverfi Reykjavíkurborgar mun verða opinn í júlí í sumar og geta foreldrar sótt um vistun barna þar.

Innlent 1. mars 2020 10:11

Kæru Gylfa vísað frá

Gylfi kærði ráðningu sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringar hjá Reykjavíkurborg til kærunefndar jafnréttismála.

Innlent 27. febrúar 2021 08:22

Selja hinu opinbera ljós án útboðs

Síðastliðinn áratug keyptu ríki og borg búnað, tækni og þjónustu vegna umferðarljósastýringar fyrir hundruð milljóna án útboðs

Innlent 15. febrúar 2021 19:55

Reitir greiði 778 milljónir í arð

Hagnaður Reita féll um yfir milljarð vegna faraldursins. Félagið ræðir við Reykjavíkurborg um skipulag við höfuðstöðvar Icelandair.

Innlent 1. desember 2020 15:33

Borgin býst við 11,3 milljarða halla

Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er reiknað með miklum halla á rekstri borgarsjóðs á næsta ári.

Innlent 10. nóvember 2020 14:14

Ríki og borg semja um þjóðarleikvang

Hefja viðræður um undirbúning að byggingu þjóðarleikvangs. Besta nýtingin á 15 þúsund manna velli með opnanlegu þaki.

Innlent 27. ágúst 2020 14:42

Reksturinn 10,4 milljörðum undir áætlun

Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar var neikvæð um 4,5 milljarða en áætlanir höfðu gert ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um 5,9 milljarða.

Innlent 11. júní 2020 15:14

Rekstrarniðurstaða neikvæð um 1,3 milljarða

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar er neikvæð um 1.324 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði jákvæð um 964 m.kr. á tímabilinu.

Innlent 15. apríl 2020 14:03

Heimilislausir hýstir í Laugardal

Íbúasamtök Laugardals vildu frest til athugasemda um smáhýsalóð fram á haust en fengu til 29. apríl.

Innlent 26. mars 2020 16:10

Borgin boðar aðgerðir í þrettán liðum

Reykjavíkurborg boðar aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum af útbreiðslu kórónuveirunnar.

Innlent 3. mars 2020 11:14

Bjóða tveggja daga verkfallshlé

Efling býðst til að fresta verkföllum í tvo sólarhringa gegn því að borgarstjóri veiti skriflega staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“.

Fólk 24. febrúar 2020 14:58

Auglýsa í starf Stefáns hjá borginni

Nýr borgarritari, í stað Stefáns Eiríkssonar sem verður útvarpsstjóri, á að auka gegnsæi og stuðla að lýðræðislegum stjórnarháttum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.