Reitir fasteignafélag og Reykjavíkurborg hafa gert samkomulag um uppbyggingu á um 440 íbúðum á hinum svokallaða Orkureit.
Reykjavík hyggst sækja sér fjármagn til 2-5 ára, en hingað til hefur lántaka hennar nær alfarið verið til lengri tíma.
Icelandair bætist í hóp fyrirtækja sem hafa fært höfuðstöðvar sínar úr Reykjavík. Fasteignaskattar hæstir í borginni.
Reykjavíkurborg tapaði tæplega milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Spár höfðu gert ráð fyrir ellefu milljarða hagnaði.
Lægstbjóðandi í útboði Reykjavíkurborgar um uppsetningu hleðslustöðva ósátt við borgarfyrirtæki sem borgar með sér.
Mosfellsbær hefur kært deiliskipulagsbreytingu Reykjavíkurborgar vegna athafnasvæðis á Esjumelum.
Rekstrarniðurstaða A-hluta var jákvæð um 1.358 milljónir króna, en áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði jákvæð um 3.572 milljarða króna á árinu 2019.
Breytingin snýr bæði að kröfum fyrirtækja og einstaklinga en megin breytingin snýr að auknum greiðslufresti.
Einn leikskóli í hverju hverfi Reykjavíkurborgar mun verða opinn í júlí í sumar og geta foreldrar sótt um vistun barna þar.
Gylfi kærði ráðningu sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringar hjá Reykjavíkurborg til kærunefndar jafnréttismála.
Síðastliðinn áratug keyptu ríki og borg búnað, tækni og þjónustu vegna umferðarljósastýringar fyrir hundruð milljóna án útboðs
Hagnaður Reita féll um yfir milljarð vegna faraldursins. Félagið ræðir við Reykjavíkurborg um skipulag við höfuðstöðvar Icelandair.
Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar er reiknað með miklum halla á rekstri borgarsjóðs á næsta ári.
Hefja viðræður um undirbúning að byggingu þjóðarleikvangs. Besta nýtingin á 15 þúsund manna velli með opnanlegu þaki.
Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar var neikvæð um 4,5 milljarða en áætlanir höfðu gert ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um 5,9 milljarða.
Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar er neikvæð um 1.324 m.kr. en áætlun gerði ráð fyrir að hún yrði jákvæð um 964 m.kr. á tímabilinu.
Íbúasamtök Laugardals vildu frest til athugasemda um smáhýsalóð fram á haust en fengu til 29. apríl.
Reykjavíkurborg boðar aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum af útbreiðslu kórónuveirunnar.
Efling býðst til að fresta verkföllum í tvo sólarhringa gegn því að borgarstjóri veiti skriflega staðfestingu á „Kastljósstilboðinu“.
Nýr borgarritari, í stað Stefáns Eiríkssonar sem verður útvarpsstjóri, á að auka gegnsæi og stuðla að lýðræðislegum stjórnarháttum.