Nágrannar álversins í Straumsvík vildu láta fella úr gildi starfsleyfi álversins þar sem það væri ekki í samræmi við lög.
Samhliða samkomulaginu hefur Rio Tinto ákveðið að draga til baka kvörtun sína til Samkeppniseftirlitsins frá því í júlí í fyrra.
Álverið í Straumsvík semur við starfsmenn einungis fram á næsta sumar. Hótuðu að loka ef ekki fengist ódýrari raforka.
Forstjóri Orkuveituveitunnar segir að áliðnaður á Vesturlöndum gæti lagst af ef staða markaða lagist ekki á næstu árum.
Með aðgengi Landsvirkjunar að stærri raforkumarkaði væru hótanir Rio Tinto og þrýstingur Norðuráls áhrifaminni.
Rio Tinto hyggst að óbreyttu loka álverinu á næsta ári. Tilboð raforkusalans um framlengingu er þó enn í gildi.
Hagnaður námufyrirtækisins Rio Tinto, á alþjóðavísu, dróst saman um 20% milli ára en arðgreiðslur félagsins á hlut jukust um 3%.
Rio Tinto hefur hætt viðræðum við Landsvirkjun og ítrekar hótanir um að loka álverinu í Straumsvík.
Álver Rio Tinto í Nýja-Sjálandi hefur verið lokað en ekki tókst að semja um lægra orkuverð fyrir álverið.
Landsvirkjun tapaði tveimur milljörðum vegna stöðvunar kerskála hjá Rio Tinto í Straumsvík. Lægra álverð rýrði tekjur félagsins.
Niðurfærslu álvers Rio Tinto í Straumsvík niður í 0 hefur verið snúið við eftir að samningar náðust við Landsvirkjun.
Rio Tinto hefur gert nýjan raforkusamning á Nýja-Sjálandi til 2024. Félagið hafði hótað lokun álvers þar líkt og á Íslandi.
Norðurál óskar íhlutunar Samkeppniseftirlitsins vegna verðlagningar Landsvirkjunar á skammtímamarkaði.
Vegna sprenginga á tveimur hellum í Vestur-Ástralíu mun forstjóri Rio Tinto segja af sér.
Dregnar verða fjórar milljónir punda frá kaupaukum þriggja stjórnenda hjá Rio Tinto í Ástralíu vegna eyðileggingu á helgum minjum frumbyggja.
Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 36 milljarða króna.
Rio Tinto ítrekaði í vikunni hótanir sínar um að loka álverinu í Straumsvík ef Landsvirkjun myndi ekki lækka raforkuverð til félagsins.
Forstjóri Landsvirkjunar sér ekki fram á að raforkusamningar félagsins í framtíðinni verði tengdir við norræna raforkumarkaðinn Nordpool.
Landsvirkjun segir að lokun álversins í tvö ár hafi ekki hafa komið til tals í viðræðunum við Rio Tinto.
Framkvæmdastjóri Samáls segir ekkert „óviðeigandi“ að vekja máls á stöðu Rio Tinto.