*

fimmtudagur, 21. október 2021
Erlent 5. ágúst 2021 10:57

Markaðsvirðið tvöfaldast á viku

Markaðsvirði Robinhood hefur tvöfaldast frá lokun markaða síðastliðinn fimmtudag og nemur nú um 59 milljörðum dollara.

Erlent 30. júlí 2021 16:12

Versti opnunardagur sögunnar

Robinhood féll um tæp 9 prósent á fyrsta degi sínum sem skráð félag.

Erlent 2. maí 2021 11:22

Líkir Robinhood við spilavíti

Warren Buffett líkir nýgræðingum á hlutabréfamarkaði við fjárhættuspilara og gjaldfrjálsa miðlaranum Robinhood við spilavíti.

Erlent 17. ágúst 2020 18:27

Hlutabréfaapp metið á 11 milljarða dali

Notendafjöldi Robinhood, sem fór í loftið árið 2015, jókst um þrjár milljónir á fyrsta fjórðungi ársins.

Erlent 11. júní 2020 08:00

Veðja á fyrirtæki í greiðslustöðvun

Hlutabréf Hertz hafa meira en þrefaldast í virði frá upphafi mánaðar þrátt fyrir að hafa sótt um greiðslustöðvun í maí.

Erlent 4. ágúst 2021 12:40

Hluta­bréfa­appið nýjasta jarm­hluta­bréfið?

Hlutabréfagengi Robinhood hefur hækkað um 55% á einni viku frá skráningu fyrirtækisins á markað.

Erlent 19. júlí 2021 08:17

Stefna á 35 milljarða dala verðmat

Robinhood, smáforrit fyrir viðskipti með hlutabréf, stefnir á 35 milljarða dala markaðsvirði.

Erlent 28. janúar 2021 19:47

Bréf Gamestop hrundu eftir kaupbann

Bréf verslunarkeðjunnar féllu um 3/4 í dag eftir að Robinhood og fleiri hlutabréfamiðlanir lokuðu á kaup þeirra.

Erlent 30. júlí 2020 10:36

Endurkoma hjá Kodak?

Markaðsvirði Kodak hefur hækkað úr 92 milljónum í 1,5 milljarða dala í vikunni eftir að fyrirtækið fékk lán frá bandaríska ríkinu.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.