*

sunnudagur, 5. desember 2021
Erlent 22. nóvember 2021 19:04

O‘Leary í hart við heitfenga Rússa

Forstjóri Ryanair fékk úrskurðaðar bætur frá rússneska sendiráðinu á Írlandi vegna „óhóflegrar upphitunar“ á leiguíbúð.

Erlent 9. september 2021 09:15

Bíða eftir að Boeing lækki verð

Ryanair er til í að hinkra um nokkurra ára skeið eftir því að Boeing lækki verð á 737 Max þotum áður en lögð verður inn pöntun.

Erlent 3. desember 2020 16:03

Ryanair pantar 75 Max þotur í viðbót

Lággjaldaflugfélagið hefur pantað 75 Boeing 737 Max þotur, til viðbótar við 135 þotur sem áður höfðu verið pantaðar.

Erlent 15. október 2020 09:50

Skera niður vegna „óstjórnar“ yfirvalda

Ryanair dregur úr sætaframboði um þriðjung til viðbótar og mun fljúga um 40% af áætlun síðasta árs.

Erlent 27. júlí 2020 09:15

Flýgur til Spánar þrátt fyrir sóttkví

Ryanair mun áfram fljúga til og frá Spáni þrátt fyrir tilskipanir breskra stjórnvalda um 14 daga sóttkví fyrir ferðamenn sem koma frá landinu.

Erlent 1. júlí 2020 11:02

Launaskerðingar í stað uppsagna

Forstjóri Ryanair segir að ef ekki næst samkomulag við starfsmenn um launaskerðingar gætu 3.500 störf verið í hættu.

Erlent 18. maí 2020 11:56

Ryanair spáir helmingun farþega

Ryanair býst við 200 milljóna evra tapi á öðrum fjórðungi samhliða 74 milljóna farþega fækkun frá fyrri spám.

Erlent 11. maí 2020 14:38

Lifa vart af án miðjusæta

Einungis 4 af 122 flugfélögum myndu skila hagnaði að óbreyttu án þess að selja miðjusæti. Forstjóri Ryanair kallar aðgerðina „heimskulega“.

Erlent 3. mars 2020 12:14

Hafa litlar áhyggjur af sumrinu

Forstjórar Ryanair og IAG búast við því að eftirspurn eftir flugi muni ná jafnvægi á næstu vikum.

Erlent 4. febrúar 2020 08:02

Ryanair nær ekki markmiðum vegna MAX

Ryanair segir kyrrsetningu 737 MAX vélanna valda því að féalgið muni þurfa að fresta áformum um að flytja 200 milljón farþega á ári.

Erlent 3. nóvember 2021 11:01

Ryanair og Lufthansa aftur í plús

Flugfélögin skiluðu bæði rekstrarhagnaði á þriðja ársfjórðungi, í fyrsta sinn frá því að faraldurinn hófst.

Erlent 29. desember 2020 15:38

Svipta breska hluthafa atkvæðisrétti

Ryanair og Wizz Air svipta hluthafa utan Evrópusambandsins atkvæðisrétti til að standast reglur sambandsins eftir útgöngu Breta.

Erlent 28. nóvember 2020 18:17

Reikna með enn færri farþegum en áður

Strangar sóttvarnaraðgerðir víða um Evrópu hafa leitt til þess að farþegar Ryanair verða færri í vetur en búist hafði verið við.

Erlent 27. júlí 2020 13:44

Stjórnendur Ryanair hræðast nýja bylgju

Af þeim sökum gefur Ryanair ekki út neina afkomuspá fyrir rekstrarárið sem byrjaði 1. apríl og stendur til 31.mars á næsta ári.

Erlent 21. júlí 2020 15:05

Ryanair lokar flugstöð vegna kjaradeilna

Flugfélagið Ryanair hyggst loka flugstöð sinni á Frankfurt Hahn flugvellinum í kjölfarið á því að þýskir flugmenn kusu gegn launalækkunum.

Erlent 12. júní 2020 10:47

Flugrisar höfða mál gegn breska ríkinu

British Airways, EasyJet og Ryanair hafa höfðað mál gegn breska ríkinu vegna tveggja vikna sóttkví ferðamanna.

Erlent 14. maí 2020 15:15

Lufthansa eins og fulli frændinn

Forstjóri Ryanair vill að milljarða björgunarpakkar fyrir Air France og Lufthansa verði dæmdir ólöglegir.

Erlent 16. apríl 2020 10:34

Ryanair býst við verðstríði í háloftum

Forstjórinn segir að þeim verði nánast sama á hvaða verði flugsætin verði seld og nefnir allt niður í 99 evrusent.

Erlent 2. mars 2020 18:59

Flugfélög hætt við hundruð flugferða

British Airways og Ryanair draga úr flugferðum vegna minnkandi bókana í kjölfar útbreiðslu kórónavírusins.

Erlent 3. janúar 2020 15:38

Fái ekki MAX vélar fyrr en í október

Ryanair fær hugsanlega ekki fyrstu 737 MAX flugvélarnar fyrr en í október.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.