*

laugardagur, 15. maí 2021
Innlent 13. maí 2021 01:37

Tvöföld eftirspurn í útboði SVN

Bjóðendur í tilboðsbók B sem buðu undir 60 krónum á hlut fengu hlutum ekki úthlutað við skráningu Síldarvinnslunnar.

Innlent 6. maí 2021 15:41

Metur SVN á 20% yfir útboðsgengi

Jakobsson Capital metur Síldarvinnsluna á 118 milljarða króna, eða um nærri 25 milljarða yfir lægra verðbil félagsins í útboðinu.

Innlent 4. maí 2021 15:03

Samherji selur fjórðungshlut í SVN

Fáist full áskrift í útboði Síldarvinnslunnar verður söluandvirði Samherja á 12% eignarhlut um 11,2-11,8 milljarðar króna.

Innlent 16. apríl 2021 15:45

5,3 milljarða hagnaður Síldarvinnslunnar

Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða króna í fyrra og tekjur námu 25 milljörðum. Skráning í kauphöllina framundan.

Innlent 9. mars 2021 18:57

Spyrja um tengsl Samherja og SVN

Samkeppniseftirlitið telur að vísbendingar séu um að til staðar séu yfirráð Samherja og tengdra félaga yfir Síldarvinnslunni.

Innlent 4. febrúar 2021 12:12

Síldarvinnslan stefnir á markað

Stjórn Síldarvinnslunnar vill skrá hlutabréf félagsins á Aðalmarkað Nasdaq á Íslandi. Stefnt á skráningu á fyrri hluta árs.

Innlent 15. nóvember 2019 09:47

Bað um ráð til að blekkja Grænlendinga

Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar leitaði ráða stjórnenda Samherja. Vildi blekkja Grænlendinga til að komast yfir veiðiheimildir.

Innlent 27. mars 2018 12:12

Rannsókn á samráði í sjávarútvegi hætt

Samkeppniseftirlitið hefur hætt rannsókn á mögulegu samkeppnishamlandi samráði Samherja, Síldarvinnslunar og Gjögurs.

Innlent 13. ágúst 2017 18:02

Klessti á menningarvegg

Elvar Ingi Þorsteinsson hefur nýlega tekið við störfum sem aðstoðarverkstjóri hjá Síldarvinnslunni í Neskaupsstað.

Innlent 4. apríl 2017 08:18

Eyþór kaupir fjórðung í Morgunblaðinu

Eyþór Arnalds á nú 26,62% í Þórsmörk ehf, sem á Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, eftir kaup á eignarhlutum af Samherja, Síldarvinnslunni og Vísi.

Innlent 7. maí 2021 09:10

Lífeyrissjóðirnir snerti ekki á SVN

„Ég leyfi mér að vona að hvorki almenningur né sjóðir í okkar eigu láti krónu í þetta fyrirtæki,“ skrifar Ragnar Þór.

Innlent 6. maí 2021 08:01

Beint: Kynning á Síldarvinnslunni

Kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs og skráningar Síldarvinnslunnar á markað hófst klukkan 8:30 í morgun í Hörpu.

Innlent 4. maí 2021 08:58

Selja fyrir 25 milljarða í SVN

Samherji og fleiri aðilar munu hið minnsta selja 26,3% hlut í Síldarvinnslunni í hlutafjárútboði í næstu viku fyrir skráningu á markað.

Innlent 22. mars 2021 09:57

Greiði 5,7 milljarða hlut í Sjóva í arð

Síldarvinnslan leggur til við hluthafa að 14,5% hlutur félagsins í Sjóvá verði greiddur út til hluthafa fyrir skráningu á markað.

Innlent 24. febrúar 2021 10:02

Svara kalli um dreifðara eignarhald

Þorsteinn Már Baldvinsson segir að stærð sjávarútvegsfyrirtækja í dag geri þau að spennandi fjárfestingakosti.

Innlent 15. nóvember 2019 14:16

Segja frétt um kvótablekkingar rangar

Síldarvinnslan segir merkilegt að blaðamaður hafi lesið blekkingarleik út úr tölvupóstum. Hafi snúið að tæknilegum málefnum.

Innlent 7. febrúar 2019 15:12

Hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju

Síldarvinnslan hefur ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík.

Innlent 22. mars 2018 07:24

Greiða út 900 milljóna arð

Síldarvinnslan hagnaðist um 2,9 milljarða á síðasta ári en tekjurnar voru alls 18,5 milljarðar á árinu.

Innlent 15. júní 2017 12:25

Síldarvinnslan hyggst endurnýja flotann

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar sem haldinn var síðastliðinn föstudag kom fram að áformað er að endurnýja allan ísfisktogaraflota fyrirtækisins á næstu árum.

Innlent 2. september 2016 13:44

Stöðugur rekstur hjá Síldarvinnslunni

Hagnaður Síldarvinnslunnar var svipaður í fyrra og árið 2014. Stjórn leggur til 1,7 milljarða króna arðgreiðslu í ár.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.