*

laugardagur, 4. desember 2021
Innlent 2. desember 2021 16:11

Halldór meðal stærstu hluthafa Sýnar

Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman eru báðir á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Sýnar.

Innlent 24. nóvember 2021 17:05

Origo hækkar mest

Origo hækkaði um 4.58% í Kauphöllinni í dag í kjölfar frétta um kaup Tempo, hlutdeildarfélags Origo, á Roadmunk.

Innlent 23. nóvember 2021 14:50

SKE gefur grænt á sölu óvirkra innviða

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt sölu á óvirkum farsímainnviðum Sýnar til bandaríska fyrirtækisins Digital Bridge Group.

Innlent 4. nóvember 2021 12:04

Sýn í færsluhirðingu

Sýn hefur færsluhirðingu fyrir fyrirtæki og mun afhenda fyrstu posana á næstu vikum.

Innlent 26. október 2021 17:03

Sýn ekki hærra síðan 2018

Icelandair lækkaði um 4,1% og Play um 2,7% í viðskiptum dagsins.

Innlent 1. september 2021 17:03

Samdráttur Endor litar uppgjör Sýnar

Áskrifendamet var slegið í sögu 25 ára sögu Stöðvar 2 Sport í sumar, þökk sé EM í fótbolta.

Innlent 22. júlí 2021 16:58

Engar hækkanir í kauphöllinni í dag

Öll félög á aðalmarkaði kauphallarinnar lækkuðu í dag að Origo, Skeljungi og Sýn undaskildum.

Innlent 24. júní 2021 16:20

Kaupir 367 sendastaði á Íslandi

Colony Capital, sem er að ganga frá kaupum á óvirkum fjarskiptainnviðum Sýn og Nova, eignaðist gagnaver á Blönduósi og Fitjum í fyrra.

Innlent 18. maí 2021 16:30

Iceland Seafood hækkar eftir uppjörið

Hlutabréf Iceland Seafood hækkuðu um 3,4% í dag eftir birtingu fjórðungsuppgjörs í gær og Sýn lækkar mest annan daginn í röð.

Innlent 14. maí 2021 16:36

Sýn og Brim hækka mest

Hlutabréf Sýn og Brim komust á skrið í dag í 1,4 milljarða króna veltu á hlutabréfamarkaði.

Innlent 29. nóvember 2021 16:36

Sýn á skriði

Gengi hlutabréfa fjarskiptafélagsins Sýnar hefur hækkað um meira en helming á undanförnum tveim mánuðum.

Innlent 23. nóvember 2021 16:48

Sýn rauk upp eftir sam­þykki SKE

Þrjú fyrirtæki hækkuðu á hlutabréfamarkaðnum í dag, Sýn, Kvika og Reitir á rauðum degi.

Innlent 4. nóvember 2021 16:18

Sýn hækkar um 10% en flugfélögin lækka

Hlutabréfaverð í Sýn hækkaði um 10% í dag eftir uppgjör en flugfélögin Icelandair og Play lækkuðu mest allra.

Innlent 3. nóvember 2021 16:24

Hagur Sýnar vænkaðist

Sýn hagnaðist um 172 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, en á sama tímabili í fyrra nam hagnaður 8 milljónum.

Fólk 15. október 2021 10:57

Birgir til Play

Birgir Olgeirsson lætur af störfum hjá Sýn um mánaðamótin og tekur við sem sérfræðingur í almannatengslum hjá Play.

Fólk 23. ágúst 2021 17:55

Ráðin yfir­maður aug­lýsinga­mála hjá Sýn

Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir hefur verið ráðin yfirmaður auglýsingamála Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Innlent 16. júlí 2021 10:10

Greiði um 3 milljarða fyrir enska boltann

Síminn er sagður greiða um milljarð króna á ári fyrir sýningarrétt á enska boltanum sem eru umtalsvert meira en í síðasta útboði.

Fólk 8. júní 2021 08:50

Kristín nýr fjármálastjóri Sýnar

Kristín Friðgeirsdóttir tekur við af Signýju Magnúsdóttir sem snýr aftur til Deloitte.

Innlent 18. maí 2021 07:03

Sýn eygir um 14 milljarða innviðasölu

Sýn á í viðræðum við þrjá aðila til viðbótar um frekari sölu fjarskiptainnviða. Vonast er til að ganga frá samningum í sumar.

Innlent 12. maí 2021 17:31

Sölutap af Hey litar uppgjör Sýnar

Forstjóri Sýnar segir ljóst að félagið muni í ár ná að greiða upp skuldir sem það tók á sig vegna kaupa á eignum 365 miðla.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.