*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Innlent 13. apríl 2021 16:49

Vor í lofti í Kauphöllinni

Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.

Innlent 28. mars 2021 11:32

Vill alþjóðlega sýn í sprotaheim Íslands

Ari Helgason fjárfestir og stjórnarmaður í fjárfestingasjóðnum Kríu mun leggja áherslu á alþjóðlega sýn og aðferðir.

Innlent 22. mars 2021 17:37

Hlutabréfamarkaður sá rautt

Sýn var eina félagið sem hækkaði í verði á aðalmarkaði. Mest var velta með bréf Arion banka en gengi þeirra lækkaði um 2,9%.

Innlent 25. febrúar 2021 13:42

Páll inn fyrir Hilmar í stjórn Sýnar

Páll Gíslason, sem er tilnefndur í stjórn Sýnar, hefur stofnað og leitt tvö fyrirtæki í hátðniviðskiptum.

Innlent 19. febrúar 2021 11:05

Keilir hættir að auglýsa hjá Sýn

Ummæli í útvarpsþættinum Zúúber urðu til þess að markaðssvið Keilis afréð að beina auglýsingafé sínu annað en til Sýnar.

Innlent 11. febrúar 2021 07:05

Sýn og Nova að selja bandarískum risa

Félag náins bandamanns Donald Trump er nærri 13 milljarða kaupum á innviðum af Sýn og Nova. Aðkoma lífeyrissjóða til skoðunar.

Innlent 5. febrúar 2021 16:15

Sýn leiðir hækkanir

Gengi hlutabréfa Sýnar hækkaði mest í viðskiptum dagsins, eða um 4%. Langmest velta með bréf Arion banka.

Fólk 14. janúar 2021 14:07

Fimm nýir stjórnendur til Sýnar

Sýn hefur ráðið fimm nýja starfsmenn á rekstrar-, fjármála og mannauðssvið.

Fólk 1. desember 2020 13:38

Kjartan Briem stýrir dótturfélagi Isavia

Isavia ANS, dótturfélag Isavia sem annast flugleiðsöguþjónustu, hefur ráðið Kjartan Briem frá Sýn sem framkvæmdastjóra.

Innlent 22. nóvember 2020 16:42

Ólík sýn á peningamálin

Kristrún Frostadóttir telur að meiri áherslu ætti að leggja á ríkisfjármálin við að takast á við kórónukreppuna.

Innlent 1. apríl 2021 10:05

Selur í færeysku félagi fyrir milljarð

Sýn hefur gengið frá samningum við erlenda fjárfesta vegna sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum.

Erlent 28. mars 2021 10:12

Óhefðbundin sýn nýs seðlabankastjóra

Nýráðinn seðlabankastjóri Tyrklands, Sahap Kavcioglu, deilir sýn Erdogan forseta um að háir vextir auki verðbólgu.

Innlent 25. febrúar 2021 17:40

ISI og Sýn hækka eftir uppgjör

Fjárfestar tóku vel í ársuppgjör Iceland Seafood og Sýn en félögin tvö hækkuðu mest í viðskiptum dagsins.

Innlent 25. febrúar 2021 11:29

Magnús sendir Heiðari létta pillu

„Ef leiðrétt er fyrir áhrifum heimsfaraldurs á síðasta ári er ég akkúrat í kjörþyngd,“ segir í tísti framkvæmdastjóra sölu hjá Símanum.

Innlent 13. febrúar 2021 13:07

Skipti máli að fá öfluga innviðafjárfesta

Sala Sýnar og Nova á eignum tengdum fjarskiptakerfinu er í samræmi við þróun sem hófst í Bandaríkjunum fyrir tuttugu árum.

Innlent 9. febrúar 2021 17:45

5 milljarða velta með Arion

Arion banki hækkaði um 4,8% í dag eftir boðun 15 milljarða endurkaupa. Sýn fór upp um 7% og hefur ekki verið hærra í tvö ár.

Sport & peningar 21. janúar 2021 09:29

Sýn og Viaplay deila Meistaradeildinni

Stöð 2 Sport og Viaplay munu deila sýningarréttinum á Meistaradeild Evrópu frá og með næsta tímabili.

Innlent 11. desember 2020 19:04

Heiðar Guðjóns gagnrýnir afstöðu Nike

Ýmis fyrirtæki og bankar hafa heitið því að fjárfesta hvorki né nýta norðurslóðir. Viðskiptaráð undir forystu Heiðars bregst við.

Innlent 30. nóvember 2020 15:52

Kjartan kveður Vodafone

Kjartan Briem, framkvæmdastjóri tæknisviðs Vodafone, lætur af störfum um næstu áramót.

Innlent 6. nóvember 2020 16:12

Helmingur veltunnar með bréf Marel

Annan daginn í röð hækka hlutabréf allra fasteignafélaganna. Bréf Eimskips og Sýnar leiða lækkun dagsins.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.