*

þriðjudagur, 28. september 2021
Erlent 6. september 2021 11:42

Varar við framboðsvanda vegna Brexit

M&S telur að bresk stjórnvöld og ESB séu ekki undirbúin fyrir nýrri bylgju af skriffinnsku þegar nýjar Brexit reglur taka gildi

Innlent 5. ágúst 2021 16:30

Ívar nýr fjármálastjóri Icelandair

Ívar S. Kristinsson er nýr fjármálastjóri Icelandair en hann hefur áður starfað sem framkvæmdastjóri flotamála hjá félaginu.

Pistlar 25. júlí 2021 13:32

Tvístefnugata

Nú þegar við höldum upp úr öldudalnum er erlend langtímafjárfesting vænlegur hluti af lausninni landsmönnum til handa.

Innlent 1. júlí 2021 18:03

Furðar sig á á­lyktunum Ás­geirs

Kon­ráð S. Guð­jóns­son er ó­sam­mála Ás­geiri Jóns­syni seðla­banka­stjóri og segir að það hafi aldrei áður verið byggt jafn mikið af í­búðum.

Pistlar 18. júní 2021 12:22

Upp um deild á Orkumóti Norðurlanda

„Í byrjun þessa mánaðar fengum við þær ánægjulegu fréttir að matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefði hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar um einn flokk í viðbót, í BBB+.“

Erlent 11. júní 2021 18:22

Danmörk komin með jarmhlutabréf

Bandarísk vörsluhlutabréf dansks líftæknifyrirtækis hækkuðu um nærri 1.400% þegar mest var í gær.

Erlent 20. apríl 2021 12:20

Dýrasti brandari sögunnar?

Rafmyntin Dogecoin hefur hækkað um 8.100% í ár sem er tvöfalt meira en hækkun S&P 500 vísitölunnar frá árinu 1988.

Erlent 7. apríl 2021 08:31

Sá tekjuhæsti í S&P 500

Forstjóri Paycom Software verður tekjuhæsti forstjóri fyrirtækja sem eru hluti af S&P 500 úrvalsvísitölunni vestanhafs.

Fólk 26. febrúar 2021 11:27

Þrjú ný ráðin til EY

Nýtt sjálfbærniteymi EY á Íslandi skipa Gunnar S. Magnússon, Snjólaug Ólafsdóttir og Hólmfríður K. Árnadóttir.

Fólk 17. febrúar 2021 11:58

Nýir meðeigendur hjá GG Verk

Brynhildur S. Björnsdóttir og Brynja Blanda Brynleifsdóttir taka sæti í stjórn byggingarfélagsins en konur eru nú í meirihluta stjórnar.

Innlent 25. ágúst 2021 12:31

Hvernig væru þín fjárlög?

Konráð S. Guðjónsson hefur búið til líkan þar sem hægt er að ákveða ríkisútgjöld og skatta og sjá áhrifin á afkomu og skuldir ríkissjóðs.

Bílar 29. júlí 2021 15:05

Nýr S-Class ten­gilt­vinn­bíll dregur 113 km

Nýja tengiltvinnútfærsla S-Class bílana frá Mercedes-Benz er samtals með 510 hestafla drifrás.

Pistlar 4. júlí 2021 13:35

Hvað á að gera við allar þessar háskólagráður?

Staðan er nokkurn veginn sú að á sama tíma og hlutfall háskólamenntaðra hefur þrefaldast hefur fjárhagslegi ávinningurinn minnkað um þriðjung.

Fólk 29. júní 2021 12:20

Gunnar bætist í hóp eigenda EY

Gunnar S. Magnússon leiðir sjálfbærniteymi EY sem stofnað var á árinu og kemur nýr inn í eigendahóp félagsins.

Erlent 12. júní 2021 18:04

Endurbættur Model S á markað

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.

Innlent 3. júní 2021 16:35

Hækka lánshæfi Landsvirkjunar

S&P hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar um einn flokk úr BBB í BBB+.

Innlent 8. apríl 2021 15:45

Gylfi með öfugt 90/10 hlutfall

Þrátt fyrir að efnahagsástandið lendi verst á ferðaþjónustu eru hlutföll Gylfa Zoëga „fjarri því að lýsa stöðunni,“ segir Konráð.

Pistlar 23. mars 2021 07:46

Sykurpúðarnir

Að hleypa lífeyrissjóðum í innviðauppbyggingu er algerlega borðleggjandi. Með því er verið að láta vextina vinna fyrir komandi kynslóðir, ekki á móti.

Innlent 23. febrúar 2021 14:05

17.000 störf til að útrýma atvinnuleysi

Ekki sé bara hægt að treysta á viðspyrnu ferðaþjónustunnar til að ná atvinnuleysi niður í „náttúrlegt“ stig, segir Konráð Guðjónsson.

Erlent 2. febrúar 2021 15:44

Tesla innkallar Model X og S

Bandaríska umferðaröryggisstofnunin hafði farið fram á innköllun á 158 þúsund bílum og mun Tesla innkalla hluta þeirra.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.