Suzuki S-Cross var nýlega frumsýndur hér á landi. Bílinn er til að mynda vel búinn í tæknideildinni.
Meðal nýrra bíla inn á jepplingamarkaðinn er alveg ný gerð Suzuki SX4 S-Cross sem hér er til umfjöllunar.