*

sunnudagur, 24. október 2021
Innlent 22. október 2021 16:24

„Dæmalaus aðför að upplýstri umræðu“

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð telja að Samkeppniseftirlitið sé komið langt út fyrir sitt lögbundið hlutverk.

Innlent 18. október 2021 10:57

Síminn í einka­við­ræður um sölu á Mílu

Síminn hefur hafið einkavirðæður við franska sjóðstýringarfyrirtækið Ardian um mögulega sölu á Mílu.

Innlent 9. september 2021 08:51

Beint: Ársfundur atvinnulífsins 2021

Farið verður yfir 21 áskorun og lausn í efnahagsmálum á ársfundi atvinnulífsins sem hefst klukkan 09:00.

Innlent 20. ágúst 2021 11:44

Drambsfull nálgun innlendra yfirvalda

Framkvæmdastjóri SA segir að sóttvarnayfirvöld þurfi að svara fyrir það misræmi sem sé milli aðgerða innanlands og ytra.

Innlent 8. apríl 2021 13:25

Eyjólfur gefur aftur kost á sér

„Leiðin út úr kreppunni er ekki sú að fjölga opinberum störfum,” segir Eyjólfur Árni í tilkynningu um framboð sitt.

Innlent 26. febrúar 2021 14:03

Stefnir SA og Bláfugli fyrir Félagsdómi

FÍA sakar flugfélagið um ólögmætar uppsagnir og ráðningu gerviverktaka á meðan kjaraviðræður stóðu yfir.

Fólk 28. janúar 2021 14:49

Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá SA

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við forstöðu samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífsins af Davíð Þorlákssyni.

Fólk 5. janúar 2021 12:50

Davíð Þorláksson stýrir Borgarlínu

Nýr framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., Davíð Þorláksson, hættir hjá SA. Var áður yfirlögfræðingur Icelandair.

Innlent 30. nóvember 2020 14:58

„Sértrúarsöfnuður Arðræningja“

Í pistli spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sig „fyrir hvað eða hverja málflutningur SA stendur.“

Innlent 28. september 2020 09:59

Ekki bara kreppa ferðaþjónustunnar

SA, sem nú kýs um kjarasamninga, segir það nýja söguskoðun hjá ASÍ að kreppan nú sé bundin við eina grein.

Innlent 22. október 2021 13:50

SKE slær á putta vegna verðlagsummæla

Samkeppniseftirlitið beinir því til forsvarsmanna SA og SVÞ að taka ekki þátt í umfjöllun sem tengist verðlagningu.

Innlent 23. september 2021 18:05

Efri helmingurinn greiðir 99% tekju­skatts

Tekjujöfnunaráhrif skattkerfisins eru miklu meiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir að mati framkvæmdastjóra SA.

Innlent 25. ágúst 2021 15:40

Beint: Heilbrigðiskerfið á tímamótum

Björn Zoëga og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir verða meðal frummælenda á fundi SA og SVÞ um heilbrigðiskerfið.

Innlent 17. ágúst 2021 15:33

Núverandi verklag lami samfélagið

SA segir að ef ætlunin sé ekki að lama skólastarf ítrekað í vetur, og þar með samfélagið í heild, þurfi að breyta reglum um sóttkví.

Innlent 30. mars 2021 10:10

SA kalla eftir úttekt á SKE

SA hafa kallað eftir stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Samkeppniseftirlitinu vegna máls Festi um sölu verslunar á Hellu.

Innlent 18. febrúar 2021 09:20

Íslandshótel og Domino's verðlaunuð af SA

Á Menntaverðlaunum atvinnulífsins var Íslandshótel valið Menntafyrirtæki ársins og Domino's Menntasproti ársins.

Innlent 7. janúar 2021 14:53

Samræming við almenna vinnumarkaðinn

Vinnutími háskólafólks og skrifstofufólks verður samræmdur við almennan vinnumarkað með samkomulagi SA og BHM.

Innlent 14. desember 2020 14:24

80% stjórnenda meta stöðuna slæma

Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins telja fjölgun starfsmanna ekki í kortunum á næstunni, samkvæmt niðurstöðu könnunar.

Innlent 29. september 2020 14:55

SA segja ekki upp Lífskjarasamningnum

Samtök Atvinnulífsins munu ekki kjósa um uppsögn samningsins samkvæmt samhljóma ákvörðun framkvæmdastjórnar.

Innlent 24. september 2020 17:28

SA hótar uppsögn lífskjarasamnings

SA segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar. Samningnum kann að vera sagt upp 1. október bregðist verkalýðshreyfingin ekki við.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.