„Leiðin út úr kreppunni er ekki sú að fjölga opinberum störfum,” segir Eyjólfur Árni í tilkynningu um framboð sitt.
FÍA sakar flugfélagið um ólögmætar uppsagnir og ráðningu gerviverktaka á meðan kjaraviðræður stóðu yfir.
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við forstöðu samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífsins af Davíð Þorlákssyni.
Nýr framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., Davíð Þorláksson, hættir hjá SA. Var áður yfirlögfræðingur Icelandair.
Í pistli spyr Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sig „fyrir hvað eða hverja málflutningur SA stendur.“
SA, sem nú kýs um kjarasamninga, segir það nýja söguskoðun hjá ASÍ að kreppan nú sé bundin við eina grein.
Uppsögn flugfreyja var ekki í samræmi við „góðar samskiptareglur“ samkvæmt yfirlýsingu Icelandair, SA, FFÍ og ASÍ.
„Atvinnulífið hefur farið ránshendi um lífeyrissjóði landsmanna árum og áratugum saman,“ segir formaður VR.
Helga Árnadóttir hefur verið kjörin varaformaður Samtaka atvinnulífsins, framkvæmdarstjórn SA var einnig kjörin.
Ásdís Kristjánsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Anna Hrefna tekur við sem forstöðumaður efnahagssviðs.
SA hafa kallað eftir stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Samkeppniseftirlitinu vegna máls Festi um sölu verslunar á Hellu.
Á Menntaverðlaunum atvinnulífsins var Íslandshótel valið Menntafyrirtæki ársins og Domino's Menntasproti ársins.
Vinnutími háskólafólks og skrifstofufólks verður samræmdur við almennan vinnumarkað með samkomulagi SA og BHM.
Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins telja fjölgun starfsmanna ekki í kortunum á næstunni, samkvæmt niðurstöðu könnunar.
Samtök Atvinnulífsins munu ekki kjósa um uppsögn samningsins samkvæmt samhljóma ákvörðun framkvæmdastjórnar.
SA segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar. Samningnum kann að vera sagt upp 1. október bregðist verkalýðshreyfingin ekki við.
SA telur ekki gott að hlutdeildarlán verði fyrstur kemur fyrstur fær. VR telur að hækka verði tekjuþak í frumvarpinu.
Í könnun SA telja 9 af hverjum 10 stjórnendum aðstæður slæmar en 49% telja að þær muni batna eftir 6 mánuði.
Í sameiginlegri umsögn SI, SFS, SVÞ, SAF og SA eru gerðar nokkrar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á hlutabótaleiðinni.
Formaður SA telur að launhækkanir vegna Lífskjarasamningsins muni bitna á fyrirtækjum og launafólki í kreppunni.