*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 25. janúar 2022 15:03

Brellu­fé­lag Björg­ólfs á leið á markað

Tæknibrellufyrirtækið DNEG, sem Novator fer með 15% hlut í, verður skráð á markað með samruna við sérhæft yfirtökufélag.

Erlent 4. janúar 2022 19:03

SPAC félag Björgólfs stendur með Garg

SPAC félag leitt af Novator segist áfram hafa trú á Better og Vishal Garg, sem sagði upp 900 manns á Zoom, verður áfram forstjóri.

Innlent 7. desember 2021 11:00

Al­vot­ech sækir 60 milljarða og fer á markað

Alvotech fer á markað í Bandaríkjunum í gegnum SPAC samruna þar sem félagið er metið á tæplega 300 milljarða.

Erlent 25. október 2021 18:01

Rafíþróttalið á markað

Virði rafíþróttafyrirtækisins FaZe Clan mun nema um einum milljarði dala við samruna við Spac félag.

Erlent 11. júlí 2021 17:11

Better sækir á breska markaðinn

Better Mortgage, sem mun sameinast Spac félagi Björgólfs Thors, hefur náð samkomulagi um kaup á breska fyrirtækinu Trussle.

Erlent 13. apríl 2021 15:52

Stærsti SPAC samruni sögunnar

Sérhæfða yfirtökufélagið Altimeter Growth hefur náð samkomulagi um samruna við Grab Holdings.

Erlent 19. mars 2021 10:50

Íþróttastjörnur í Spac lestina

Robert Lewandowski, Naomi Osaka og Patrick Mahomes eru meðal ráðgjafa Spac félagsins Disruptive Acquistion.

Erlent 12. mars 2021 09:57

Grab í stærsta SPAC samruna sögunnar

Heimsendingarþjónustan Grab er metin á allt að 40 milljarða dala í fyrirhuguðum SPAC samruna.

Innlent 15. febrúar 2021 12:32

Safna 30 milljörðum í fjárfestingafélag

Björgólfur Thor leiðir nýtt fjárfestingarfélag sem stefnir að skráningu í kauphöll Nasdaq í New York að undangengnu frumútboði.

Innlent 7. janúar 2022 10:25

Stjórn­endur Al­vot­ech fá milljarða bónus

Sex núverandi og fyrrverandi lykilstjórnendur hjá Alvotech eiga rétt á milljarða bónusgreiðslum frá fyrirtækinu.

Innlent 7. desember 2021 15:49

Virði Alvotech allt að fjórfaldist á 3 árum

Miðað við áætlanir stjórnenda Alvotech er virði fyrirtækisins um tvöfalt meira heldur en í nýlokinni fjármögnunarlotu.

Erlent 6. desember 2021 12:37

Yfir 900 sagt upp fyrir Novator sam­runa

Forstjóri Better, sem er að sameinast Spac félagi Björgólfs Thors, sakaði starfsfólk um þjófnað og sagði upp yfir 900 manns á Zoom fundi.

Erlent 24. ágúst 2021 14:07

Virgin Orbit í 410 milljarða Spac samruna

Richard Branson hyggst fara með sitt annað geimtæknifyrirtæki á markað í gegnum Spac samruna.

Erlent 21. júní 2021 13:59

Fá 10% hlut á fjóra milljarða dollara

Stærsta sérhæfða yfirtökufélag heims, Pershing Square Tontine Holdings, hefur keypt 10% hlut í Universal fyrir um fjóra milljarða dollara.

Erlent 26. mars 2021 13:08

Spac æðið nær til Norðurlandanna

ACQ, fyrsta sérhæfða yfirtökufélag Norðurlandanna, safnaði 3,5 milljörðum sænskra króna í frumútboði í gær.

Erlent 18. mars 2021 19:07

eToro á markað með Spac samruna

Ísraelska fyrirtækið eToro er metið á 10,4 milljarða dala. Tekjur fyrirtækisins jukust um 147% á síðasta ári.

Innlent 6. mars 2021 18:01

37,5 milljarðar í fjárfestingarfélag

Björgólfur Thor leiðir Aurora Acqusitioin sem lauk frumútboði á dögunum og hefur verið skráð á markað vestanhafs.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.