*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 25. nóvember 2021 17:34

Loðnukvótinn „sprengja í fangið“

Það stefnir í stærstu loðnuvertíð í nær tvo áratugi, að sögn forstjóra SVN, en aðstæður á erlendum mörkuðum gætu þó reynst erfiðar.

Innlent 1. október 2021 10:08

Loðnan kemur Brim og SVN í nýjar hæðir

Útgerðarfélögin hafa hækkað um 8-11% í morgun eftir að Hafrannsóknarstofnun birti ráðgjöf á aflamarki loðnu.

Fólk 28. júní 2021 20:10

Baldur Már í stjórn Síldarvinnslunnar

Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri viðskipta hjá Regin, kemur inn í stjórn SVN fyrir Inga Jóhann Guðmundsson.

Innlent 9. júní 2021 13:26

Seldu í SVN fyrir um hálfan milljarð

Kjálkanes seldi í dag hluti í Síldarvinnslunni fyrir 448 milljónir en Kjálkanes er næst stærsti hluthafi félagsins með 18,8% hlut.

Innlent 27. maí 2021 16:05

SVN endar daginn 8,6% yfir útboðsgenginu

Velta með hlutabréf Síldarvinnslunnar nam 1,1 milljarði króna á fyrsta degi viðskipta.

Innlent 20. maí 2021 16:30

Brim hækkað um 13% frá útboði SVN

Brim hækkaði um 4,6% í Kauphöllinni í dag, mest allra félaga, og hefur nú hækkað um 13,5% frá 11. maí síðastliðnum.

Innlent 14. maí 2021 07:02

Yfir 10 milljarða söluhagnaður af SVN

Hlutur Samherja og Kjálkaness í Síldarvinnslunni er mun verðmætari en félögin hafa skráð hann í ársreikningum sínum.

Innlent 7. maí 2021 09:10

Lífeyrissjóðirnir snerti ekki á SVN

„Ég leyfi mér að vona að hvorki almenningur né sjóðir í okkar eigu láti krónu í þetta fyrirtæki,“ skrifar Ragnar Þór.

Innlent 4. maí 2021 15:03

Samherji selur fjórðungshlut í SVN

Fáist full áskrift í útboði Síldarvinnslunnar verður söluandvirði Samherja á 12% eignarhlut um 11,2-11,8 milljarðar króna.

Innlent 22. mars 2021 09:57

Greiði 5,7 milljarða hlut í Sjóva í arð

Síldarvinnslan leggur til við hluthafa að 14,5% hlutur félagsins í Sjóvá verði greiddur út til hluthafa fyrir skráningu á markað.

Innlent 22. nóvember 2021 16:21

Gengi SVN yfir 100 krónur

Hlutabréfaverð Síldarvinnslunnar hefur nú hækkað um 68%-74% á hálfu ári frá útboði félagsins í maí.

Innlent 6. júlí 2021 16:10

Lífeyrissjóðirnir bæta við sig í SVN

Frá því að útboðinu lauk hafa lífeyrissjóðirnir bætt verulega við sig í Síldarvinnslunni.

Innlent 10. júní 2021 10:05

Selja fyrir 1,5 milljarða til viðbótar

Kjálkanes hefur nú selt um 1,8% hlut í SVN fyrir nærri tvo milljarða á síðasta sólarhring.

Innlent 31. maí 2021 17:19

SVN hagnast um 2,7 milljarða

Tekjur Síldarvinnslunnar á fyrsta ársfjórðungi jukust um 79% milli ára og námu 6,4 milljörðum króna.

Innlent 27. maí 2021 11:40

SVN hringt inn í skipinu Berki

Viðskipti með hlutabréf Síldarvinnslunnar voru hringd inn í morgun um borð í skipinu Berki við höfn í Neskaupstað.

Innlent 19. maí 2021 09:35

Gildi keypti fyrir 10 milljarða í SVN

Lífeyrissjóðurinn Gildi keypti um þriðjung alls hlutafjárins sem var selt í útboði Síldarvinnslunnar í síðustu viku.

Innlent 13. maí 2021 01:37

Tvöföld eftirspurn í útboði SVN

Bjóðendur í tilboðsbók B sem buðu undir 60 krónum á hlut fengu hlutum ekki úthlutað við skráningu Síldarvinnslunnar.

Innlent 6. maí 2021 15:41

Metur SVN á 20% yfir útboðsgengi

Jakobsson Capital metur Síldarvinnsluna á 118 milljarða króna, eða um nærri 25 milljarða yfir lægra verðbil félagsins í útboðinu.

Innlent 4. maí 2021 08:58

Selja fyrir 25 milljarða í SVN

Samherji og fleiri aðilar munu hið minnsta selja 26,3% hlut í Síldarvinnslunni í hlutafjárútboði í næstu viku fyrir skráningu á markað.

Innlent 9. mars 2021 18:57

Spyrja um tengsl Samherja og SVN

Samkeppniseftirlitið telur að vísbendingar séu um að til staðar séu yfirráð Samherja og tengdra félaga yfir Síldarvinnslunni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.