Sigurður Svansson, stofnandi og meðeigandi Sahara, mun flytja til Orlando í Flórída og starfa í nýja útibúinu.
SAHARA heldur ráðstefnu fyrir markaðsfólk með fyrirlesurum frá stórfyrirtækjum á borð við TikTok, Spotify og Nike.
CCP, Sahara og Flugger skipta efstu þrjú sætin sem bestu vinnustaðir landsins hjá Great Place to Work.
The Engine og SAHARA eru á meðal 10 bestu stafrænu markaðsstofa í Evrópu árið 2020 samkvæmt tímaritinu MarTech Outlook.
Brotist var inn á Facebook aðgang Sahara. Netþrjótar hafa sett inn auglýsingar á kostnað viðskiptavina. Facebook hefur lofað endurgreiðslu.
Sahara undirbýr að halda alþjóðlega ráðstefnu hér á landi, þó henni verði frestað frá nóvember komandi til 2021.
Hugbúnaðarfyrirtækið Smartmedia hefur ráðið Daða Magnússon sem forritara í þróunarteymi félagsins.
Með ráðningu þriggja nýrra starfsmanna eru starfsmenn stafrænu auglýsingastofunnar komnir í um 30 manns.
Stafræna auglýsingastofan SAHARA hefur ráðið til sín fjóra starfsmenn en hópurinn telur í dag um 30 manns sem skiptast niður á framleiðslu- og samfélagsmiðladeild.
Framkvæmdastjóri Sahara bendir á að nú sé Gunnar Bragi mun oftar slegið inn í leitarvélar en Sigmundur Davíð.
Margir viðskiptavinir Sahara sögðu upp þjónustu í byrjun Covid en stofan stendur í dag uppi með stærri og fjölbreyttari kúnnahóp.
Forsætisráðherra er með lang stærsta fylgjendahóp íslenskra stjórnmálamanna á helstu samfélagsmiðlum.
Sahara hefur stofnað nýja deild um birtingarmál hefðbundinna miðla og ráðið Jón Heiðar Gunnarsson frá Birtingarhúsinu.
Íslendingar leituðu 76% oftar að orðinu pallaefni og 46% oftar að húsnæðisláni á Google í mars-júní í ár heldur en í fyrra.
Íslenska auglýsingastofan Sahara hefur verið tilnefnt til verðlauna GDXA í flokki bestu auglýsingastofa heims í samfélagsmiðlum.
Sprenging hefur orðið í leit Íslendinga að ýmsum tækjum og tólum er varða hreyfingu eftir að Covid-19 pestin tók að herja á landann.
Snjallmennin eru enn ein viðbótin við fjölbreytta flóru markaðstóla. Þó þau henti kannski ekki öllum er þó ljóst að gríðarleg tækifæri fólgin í þeim.
Sahara hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn, þau Guðmund F. Magnússon og Ólöfu Arnalds.
Auglýsingastofan fær þrjá nýja starfsmenn, þær Guðrúnu Andreu Sólveigardóttur, Erlu Arnbjarnardóttur og Júlíu Hvanndal.
Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að markaðssetning á samfélagsmiðlum muni koma til með að aukast.