*

sunnudagur, 24. október 2021
Erlent 27. ágúst 2021 15:31

SalMar hættir við yfir­töku­til­boð í NRS

Ljóst er að ekkert verður úr samruna SalMar og Norway Royal Salmon, móðurfélaga Icelandic Salmong og Arctic Fish.

Innlent 25. febrúar 2021 16:02

Erfitt ár að baki hjá Icelandic Salmon

Íslenska fiskeldisfyrirtækið skilaði rekstrartapi upp á 750 milljónir króna á síðasta ári.

Innlent 12. október 2020 14:22

Arnarlax verður Icelandic Salmon

Móðurfyrirtæki laxeldisfyrirtækisins í Noregi tekur upp nýtt nafn. Hlutafjárútboð gæti verðlagt það á 52 milljarða.

Innlent 27. febrúar 2020 13:42

1,4 milljarða rekstrarhagnaður

Tekjur Arnarlax jukust um ríflega helming á síðasta ári, en norskt móðurfélag Arnarlax greiðir út 33 milljarða króna arð.

Innlent 20. febrúar 2019 17:08

Húsleitir hjá laxeldisrisum

Húsleitir voru framkvæmdar hjá norskum laxeldisfyrirtækjum í gær. Þar á meðal Salmar, eiganda Arnarlax.

Innlent 13. apríl 2017 12:04

Alvarlegar afleiðingar

Ef það slyppu 20 þúsund laxar úr sjókví við Ísland, eins og gerðist í Skotlandi, gæti það haft alvarlegar afleiðingar.

Innlent 23. febrúar 2017 08:33

10.000 fiskum slátrað á dag

Hagnaður Arnarlax á síðasta ári var 2,7 milljarðar íslenskra króna en fyrirtækið flytur út um 50 tonn af slægðum laxi vikulega.

Innlent 23. ágúst 2021 10:15

SalMar býður í allt hlutafé NRS

Fari kaupin í gegn þá yrði líklegt að íslensku dótturfélög fyrirtækjanna tveggja, Icelandic Salmon og Arctic Fish, yrðu sameinuð.

Frjáls verslun 20. desember 2020 18:05

Auðmenn: Ungu laxeldiserfingjarnir

Ríkasti karl og ríkustu konur Noregs eru á þrítugsaldri, erfðu viðskiptaveldi fjölskyldunnar og eiga stóran hlut í íslensku fiskeldi.

Erlent 17. mars 2020 14:27

SalMar hættir við 32 milljarða arð

Móðurfélag Arnarlax hættir við arðgreiðslu um 2,37 milljarða norskra króna vegna óvissunnar í kjölfar útbreiðslu Covid 19.

Innlent 21. janúar 2020 13:28

Norskur laxframleiðandi kaupir af Völku

Hátæknibúnaður frá Völku ætlað að gera SalMar að skilvirkustu laxavinnslu heims með vinnslugetu upp á 200 fiska á mínútu.

Innlent 14. febrúar 2019 12:21

Norðmenn eignast meirihlutann í Arnarlax

Eitt stærsta fiskeldisfélag heims, SalMar í Noregi, keypti ríflega 12% í Arnarlax á 2,5 milljarða og býður í restina.

Innlent 12. apríl 2017 10:33

Eiga stóran hlut í Arnarlaxi

Um 20 þúsund laxar sluppu úr sjókví Scottish Sea Farm, sem er í eigu norska laxeldisrisans SalMar sem á stóran hlut í Arnarlaxi.

Innlent 20. febrúar 2016 10:45

Norskt stórfyrirtæki fjárfestir í Arnarlaxi

Norska fiskeldisfyrirtækið SalMar hefur keypt tæplega 23% hlut í Arnarlaxi fyrir um 650 milljónir króna.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.