Íslenska fiskeldisfyrirtækið skilaði rekstrartapi upp á 750 milljónir króna á síðasta ári.
Móðurfyrirtæki laxeldisfyrirtækisins í Noregi tekur upp nýtt nafn. Hlutafjárútboð gæti verðlagt það á 52 milljarða.
Tekjur Arnarlax jukust um ríflega helming á síðasta ári, en norskt móðurfélag Arnarlax greiðir út 33 milljarða króna arð.
Húsleitir voru framkvæmdar hjá norskum laxeldisfyrirtækjum í gær. Þar á meðal Salmar, eiganda Arnarlax.
Ef það slyppu 20 þúsund laxar úr sjókví við Ísland, eins og gerðist í Skotlandi, gæti það haft alvarlegar afleiðingar.
Hagnaður Arnarlax á síðasta ári var 2,7 milljarðar íslenskra króna en fyrirtækið flytur út um 50 tonn af slægðum laxi vikulega.
Ríkasti karl og ríkustu konur Noregs eru á þrítugsaldri, erfðu viðskiptaveldi fjölskyldunnar og eiga stóran hlut í íslensku fiskeldi.
Móðurfélag Arnarlax hættir við arðgreiðslu um 2,37 milljarða norskra króna vegna óvissunnar í kjölfar útbreiðslu Covid 19.
Hátæknibúnaður frá Völku ætlað að gera SalMar að skilvirkustu laxavinnslu heims með vinnslugetu upp á 200 fiska á mínútu.
Eitt stærsta fiskeldisfélag heims, SalMar í Noregi, keypti ríflega 12% í Arnarlax á 2,5 milljarða og býður í restina.
Um 20 þúsund laxar sluppu úr sjókví Scottish Sea Farm, sem er í eigu norska laxeldisrisans SalMar sem á stóran hlut í Arnarlaxi.
Norska fiskeldisfyrirtækið SalMar hefur keypt tæplega 23% hlut í Arnarlaxi fyrir um 650 milljónir króna.