Ekki er annað að sjá að ný verkalýðsforysta hafi fylgt Salek-samkomulaginu sem hún hugðist ganga frá dauðu.
Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins lærði fyrst húsasmíði, fór svo í Tækniskólann og loks í meistara- og doktorsnám í Bandaríkjunum en lengst af starfaði hann sem forstjóri Mannvits.
Ólafía B. Rafnsdóttir fráfarandi formaður VR segir niðurstöðu kosninga í félaginu vera vantraust á forystu ASÍ og höfnun á Salek.
Greiningardeild Arion banka segir vaxtalækkun velta á aðhaldi í ríkisfjármálum og spennu á vinnumarkaði.
Þjóðhagsráð tekur til starfa í byrjun apríl. Það verður vettvangur fyrir skoðanaskipti milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins.
Félag atvinnurekenda undirritaði í dag nýjan kjarasamning við VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna.
Tryggingargjald lækkar um 0,14% um áramótin. Ekki meira svigrúm að mati fjármálaráðherra.
Verkalýðsfélags Akraness stefnir öllum aðilum SALEK samkomulagsins til félagadóms.
Viðræðuhópur um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga slítur viðræðum.
Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Már Guðmundsson segir Seðlabankann ekki miðað ákvarðanir sínar við að kjarasamningar bresti.
Með samþykkt borgarstjórnar verða hækkanir á launum allra kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg innan viðmiða Salek samkomulagsins.
Flugfreyjur kröfðust breytinga á samningi vegna nýrrar flugvélar Flugfélags Íslands. Þriggja daga verkfalli hefur verið aflýst.
Nýgengnir úrskurðir Kjararáðs stofna SALEK samkomulaginu ekki í hættu að mati Samtaka atvinnulífsins.
Formaður VM segir að SALEK-samkomulagið verði ekki að veruleika geri SA sér ekki grein fyrir stöðunni í Straumsvík.
Stefnt að undirritun kjarasamninga á grundvelli Salek milli SA og ASÍ á morgun.
Enn er beðið eftir tillögum frá ríkisstjórninni til að uppfylla hlut stjórnvalda í SALEK samkomulaginu.
Fulltrúar opinberu félaganna gátu ekki fallist á að taka kostnað lífeyrisréttinda inn í viðræðurnar.