Hlutafé SaltPay á Íslandi var aukið um 2,5 milljarða króna á síðasta ári. Laun og launatengd gjöld lækkuðu um 36,6% á milli ára.
Alls var 55 af rúmlega 130 starfsmönnum Salt Pay sagt upp á þriðjudaginn, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.
Ásdís, Katrín, Maríanna, Ósk Heiða, Rakel Lind, Snædís og Unnur María skipa nýja stjórn deildar innan Félags kvenna í atvinnulífinu.
1,3 milljarði minna en við undirritun kaupsamnings í mars. Kaupin voru samþykkt af Fjármálaeftirlitinu í gær.
Fráfarandi hluthafar Borgunar halda öllum eignarhlutum í dótturfélagi sem heldur utan um forgangshlutabréf í Visa Inc.
Nýir eigendur Borgunar segja það nokkuð þekkta aðferð að skrá félag á Cayman-eyjum áður en til skráningar á markað kemur.
Hlutafé greiðslumiðlunarfélagsins Salt Pay var aukið í tvígang í fyrra um alls 63 milljónir hluta og greiddur milljarður fyrir.
Stjórnarformaður Salt Pay segir að greiðslumiðlunarfyrirtækin verða að horfa fram á við, leggja eldri arfleifð og taka tækninni opnum örmum.
Fyrirtækið staðfestir að 10 starfsmönnum hefur verið sagt upp en fyrirtækið ætlar að ráða 60 nýútskrifaða háskólanema.
Fjármálaeftirlitið hefur metið Salt Pay hæft til að fara með yfir 50% virkan eignarhlut í Borgun.
Íslandsbanki hefur í dag lokið sölu á 63,5% hlut bankans í Borgun hf. til Salt Pay Co Ltd.
Íslandsbanki selur 63,5% hlut sinn í Borgun, sem og kaupendur á hluta af eignarhlut Landsbankans selja sitt.