*

mánudagur, 16. maí 2022
Innlent 2. maí 2022 14:02

SaltPay tapaði 1,4 milljörðum

Hlutafé SaltPay á Íslandi var aukið um 2,5 milljarða króna á síðasta ári. Laun og launatengd gjöld lækkuðu um 36,6% á milli ára.

Innlent 21. apríl 2021 09:10

55 sagt upp hjá Salt Pay

Alls var 55 af rúmlega 130 starfsmönnum Salt Pay sagt upp á þriðjudaginn, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.

Fólk 9. september 2020 15:21

Kosið í nýja stjórn FKA Framtíðar

Ásdís, Katrín, Maríanna, Ósk Heiða, Rakel Lind, Snædís og Unnur María skipa nýja stjórn deildar innan Félags kvenna í atvinnulífinu.

Innlent 15. júlí 2020 08:30

Salt Pay fær Borgun á 4,3 milljarða

1,3 milljarði minna en við undirritun kaupsamnings í mars. Kaupin voru samþykkt af Fjármálaeftirlitinu í gær.

Innlent 8. júlí 2020 09:40

Visa Inc. bréfin fylgdu ekki með

Fráfarandi hluthafar Borgunar halda öllum eignarhlutum í dótturfélagi sem heldur utan um forgangshlutabréf í Visa Inc.

Innlent 22. mars 2020 19:59

Segja gilda ástæðu fyrir Cayman

Nýir eigendur Borgunar segja það nokkuð þekkta aðferð að skrá félag á Cayman-eyjum áður en til skráningar á markað kemur.

Innlent 22. janúar 2022 14:53

Salt Pay fékk milljarð frá móðurfélaginu

Hlutafé greiðslumiðlunarfélagsins Salt Pay var aukið í tvígang í fyrra um alls 63 milljónir hluta og greiddur milljarður fyrir.

Innlent 12. desember 2020 13:02

Borgun verði leiðandi í fjártækni

Stjórnarformaður Salt Pay segir að greiðslumiðlunarfyrirtækin verða að horfa fram á við, leggja eldri arfleifð og taka tækninni opnum örmum.

Innlent 16. júlí 2020 13:17

Salt Pay hyggst ráða 60 háskólastúdenta

Fyrirtækið staðfestir að 10 starfsmönnum hefur verið sagt upp en fyrirtækið ætlar að ráða 60 nýútskrifaða háskólanema.

Innlent 14. júlí 2020 16:50

FME samþykkir kaup Salt Pay á Borgun

Fjármálaeftirlitið hefur metið Salt Pay hæft til að fara með yfir 50% virkan eignarhlut í Borgun.

Innlent 7. júlí 2020 10:24

Íslandsbanki selur eignarhluti í Borgun

Íslandsbanki hefur í dag lokið sölu á 63,5% hlut bankans í Borgun hf. til Salt Pay Co Ltd.

Innlent 11. mars 2020 15:49

Salt Pay kaupir 96% í Borgun

Íslandsbanki selur 63,5% hlut sinn í Borgun, sem og kaupendur á hluta af eignarhlut Landsbankans selja sitt.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.