*

þriðjudagur, 26. október 2021
Innlent 22. september 2021 19:34

Noona í víking til Portúgal

Eftir velgengni heima hefur Noona numið land á erlendri grund. Stofnandi félagsins segir að aðkoma SaltPay hafi breytt miklu.

Innlent 3. september 2021 18:40

Netárás á SaltPay

SaltPay segir að ekkert bendi til þess að árásaraðilarnir hafi komist inn fyrir varnir fyrirtækisins eða getað nálgast nein gögn.

Fólk 25. ágúst 2021 11:55

Frá SaltPay til SecureIT

SecureIT hefur ráðið Egil Sigurjónsson sem ráðgjafa á sviði net- og upplýsingaöryggis.

Innlent 22. júní 2021 15:00

Salt býður notendum yfir til SalesCloud

Viðskiptavinum boðgreiðsluþjónustu SaltPay hefur verið gefinn kostur á að flytja sig yfir til SalesCloud.

Innlent 27. apríl 2021 19:47

Ari hættur í stjórn SaltPay á Íslandi

Ari Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis í Lúxemborg, sagði sig úr stjórn félagsins skömmu fyrir hópuppsögn.

Innlent 16. apríl 2021 19:15

Hlutafé SaltPay aukið um 60 milljarða

SaltPay, móðurfélag Borgunar, hefur sótt um 80 milljarða króna í nýtt hlutafé á fimm mánuðum til að fjármagna stórhuga vaxtaráform.

Innlent 26. janúar 2021 10:05

SaltPay fjárfestir í Noona

Sprotafyrirtæki Kjartans Þórissonar og Jóns Hilmars Karlssonar fær 1,2 milljóna evra fjármögnun.

Innlent 20. september 2021 13:39

Rapyd og SaltPay í hár saman

Rapyd hefur sakað stafsmenn Borgunar, nú SaltPay, um að hafa nálgast viðskiptavini sína undir fölskum formerkjum.

Fólk 26. ágúst 2021 17:05

Reynir ráðinn forstjóri SaltPay

Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, tekur við sem forstjóri SaltPay. Fyrirtækið flytur úr Ármúlanum í Katrínartún.

Innlent 4. júlí 2021 20:04

Höfnuðu tvöfalt hærri boðum í Borgun

Íslandsbanki hafnaði tveimur tilboðum í Borgun sem voru um tvöfalt hærri en endanlegt söluverð þegar SaltPay eignaðist alla hluti í greiðslumiðlunarfyrirtækinu.

Innlent 22. júní 2021 12:28

„Aldrei kynnst svona viðskiptasiðferði“

SaltPay hætti boðgreiðsluþjónustu með tveggja daga fyrirvara. Fyrrverandi stjórnarformaður furðar sig á viðskiptaháttum félagsins.

Innlent 19. apríl 2021 14:10

SaltPay fækkar starfsfólki

Uppsagnirnar ná til „talsverðan“ fjölda starfsfólks, en þó aðallega þá sem störfuðu í tengslum við eldra greiðslukerfi Borgunar.

Innlent 6. apríl 2021 09:57

Útrás eiganda Borgunar heldur áfram

SaltPay hefur fest kaup á tveimur fjártæknifyritækjum sem eru með starfsemi í yfir 50 löndum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.