*

miðvikudagur, 12. maí 2021
Innlent 9. apríl 2021 13:30

Samkaup kaupir Kjarvalsbúðina á Hellu

Auk Kjarvals verslunarinnar á Hellu mun Samkaup mun kaupa verslun Krónunnar í Nóatúni 17.

Hitt og þetta 8. apríl 2021 17:10

Samkaup nýr bakhjarl Meistaramánaðar

Næsti Meistaramánuður fer fram í október næstkomandi en að þessu sinni verður Samkaup bakhjarl verkefnisins.

Fólk 4. janúar 2021 11:25

Ráða Finnboga, Martein og Sigurpál

Þrír nýjir starfsmenn ráðnir til Samkaupa, þeir Finnbogi Llorens, Marteinn Már Antonsson og Sigurpáll Melberg.

Innlent 7. september 2020 14:17

Opna netverslun í smærri byggðarlögum

Nettó opnar á netverslun í Búðardal, Reykjahlíð, Hólmavík og á Flúðum sem hægt verður að sækja í Krambúðirnar.

Innlent 15. maí 2020 15:10

Fagna nýju fé til grænmetisræktunar

Samkaup fagnar nýjum búvörusamningi. Íslenskir garðyrkjubændur fá aukalegar 200 milljónir króna í styrk.

Innlent 25. apríl 2020 18:01

Hækka verðmat á Samkaupum um 56%

Birta lífeyrissjóður hefur hækkað verðmat sitt á Samkaupum um 56% úr 5,2 milljörðum króna í 8,1 milljarð króna.

Innlent 3. apríl 2020 10:24

150 milljóna pakki fyrir starfsfólk

Samkaup hafa ákveðið umbuna starfsfólki sínu vegna aukins álags í tengslum við heimsfaraldurinn.

Innlent 16. maí 2019 15:59

Ógilda kaup Samkaupa á Iceland búðum

Samkeppniseftirlitið hefur ógilt kaup Samkaupa á tveimur verslunum Iceland á Akureyri og í Reykjanesbæ.

Innlent 18. desember 2018 16:31

Kæra samruna Haga og Olís

Samkaup hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að heimila samruna Haga og Olís.

Innlent 18. nóvember 2018 11:27

Samkaup kaupa 10-11 og Iceland búðir

Samkaup hefur keypt tólf verslanir í eigu Basko á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 9. apríl 2021 08:22

Vilja Samkaup í kauphöllina

Lífeyrissjóðirnir Festa og Birta kaupa 14,4% hlut í Samkaupum og vilja láta skrá félagið á First North markað kauphallarinnar.

Fólk 20. janúar 2021 12:56

Helga Dís og Pétur til Samkaupa

Samkaup ráða tvo stjórnendur, þau Helgu Dís Jakobsdóttir yfir þjónustu og upplifun og Pétur Karl Ingólfsson yfir upplýsingatækni.

Innlent 21. september 2020 17:25

Full póstþjónusta hjá Samkaup

Samningur milli Samkaupa og Póstsins nær til 21 verslunar hjá Samkaupum. Opnar á möguleika um afhendingu áfengis.

Innlent 10. ágúst 2020 12:34

Samkaup svarar fyrir verðhækkanir

Matvörukeðjan segir verðlag alltaf hafa lækkað þegar félagið hefur tekið yfir rekstur landsbyggðarverslana.

Innlent 4. maí 2020 11:30

Netverslun fimm árum á undan áætlun

Nettó bætir við heimsendingum á Suðurlandi og Austurlandi. Netverslun hefur þróast mun hraðar en búist var við.

Fólk 20. apríl 2020 17:15

Gísli stýrir stafrænni tækni Samkaupa

Gísli Tryggvi Gíslason hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænnar tækni hjá Samkaupum.

Fólk 12. febrúar 2020 15:52

Heiður nýr fjármálastjóri Samkaupa

Heiður Björk Friðbjörnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa.

Innlent 19. desember 2018 11:42

Samruninn mun bitna á neytendum

Samkaup segja að samruni Haga og Olís muni draga alvarlega úr virkri samkeppni á dagvörumarkaði.

Innlent 20. nóvember 2018 13:35

Markaðshlutdeild Samkaupa tvöfaldast

Með kaupum á tólf verslunum Basko mun markaðshlutdeild Samkaupa á dagvörumarkaði hækka í 10-15%.

Innlent 2. september 2018 18:48

Mikil gróska í markaðsmálum

Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir var í janúar síðastliðnum ráðin markaðsstjóri Samkaupa.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.