Samkeppniseftirliti finnst skrýtið að lán Íbúðalánasjóðs myndi stofn til vaxtabóta en ekki svipuð lán frá Arion banka og Íslandsbanka.
Landsbankinn er stærsti hluthafi í Framtakssjóðnum. Sjóðurinn hefur skoðað aðkomu að hlut í Íslandsbanka og Arion banka.