Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur vísað frá kæru Samskipa vegna sáttar Eimskips og Samkeppniseftirlitsins.
Innflutningsfyrirtæki hafa óskað eftir upplýsingum frá Samkeppniseftirlitinu um hvort nöfn þeirra sé að finna í rannsóknargögnum.
Viðbúið er að stærsta krafan í þrotabúið verði rúmir tíu milljarðar frá ríkissjóði vegna endurákvarðaðra skatta.
Landsvirkjun hefur ráðið þær Ragnhildi Sverrisdóttur, Steinunni Jónasdóttur og Birnu Björnsdóttur.
Í frummati SKE er komist að þeirri niðurstöðu að Eimskip og Samskip hafi haft með sér ólögmætt samráð á árunum 2008 til 2013.
Samskip segja samstarf Eimskip og grænlensk ríkisskipafélags vekja furðu. Munu sigla sitt á hvað frá Nuuk.
Samskip hafa ráðið Kari-Pekka Laaksonen sem forstjóra samsteypu Samskipa í Evrópu
Fyrirtækið vill hnekkja ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem heimilaði samstarf Eimskipa og Royal Arctic Line.
Þórunn Inga Ingjaldsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Samskipa á Íslandi.
Samskip segja að eftir síðasta ár hafi viðskiptum við starfsmannaleiguna, sem rætt var um í Kveik í gærkvöldi, verið hætt.
Þrátt fyrir sátt Eimskips er þáttur meðreiðarsveinsins Samskipa enn til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu.
Sátt Eimskipa við Samkeppniseftirlitið virðist hafa komið aftan að stjórnendum Samskipa.
Flutningstekjur Samskipa drógust saman um þrjú prósent milli ára og námu 27 milljörðum króna. Eignir voru 8,1 milljarður.
Landsréttur staðfestir úrskurð héraðsdóms um lögmæti rannsóknar SKE á meintu ólögmætu samráði við Samskip.
Kostnaður við námsstyrk Seðlabankans til forstöðumans deildar sem hefur þurft að skila 99% sektargreiðslna vekur athygli.
Samskip hefja siglingar á nýrri leið með auknum tengingum við Eystrasaltslöndin 16. ágúst.
Fyrstu bílarnir af þessari Benz gerð voru framleiddir í júní og Samskip því með þeim fyrstu í heiminum til að fá þá afhenta.
Framkvæmdastjóri Marel á Íslandi tekur við sem forstöðumaður hjá Icelandair eftir 6 ár hjá fyrirtækinu.
Samskip ráða Ottó Sigurðsson sem framkvæmdastjóra innflutningssviðs þar sem hann starfaði áður til ársloka 2016.
Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn forstjóri Samskipa, en hann starfaði áður í 18 ár hjá Icelandair, þar af tæp 10 sem framkvæmdastjóri.