*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Erlent 26. október 2020 12:34

Veðja á arðgreiðslur eftir lát Lee

Hlutabréf í fyrirtækjum Samsung samsteypunnar hafa sum hver hækkað um meira en fimmtung eftir lát stjórnarformannsins.

Erlent 7. september 2020 11:02

Samsung hagnast á hremmingum Huawei

Samningur Samsung vegna 5G uppbyggingar er virði 922 milljarða króna og kemur í kjölfar aukinna refsiaðgerða gagnvart Huawei.

Erlent 5. október 2018 13:05

Samsung býst við metafkomu

Aukinn eftirspurn eftir minniskubbum fyrir snjallsíma hefur bætt afkomu Samsung.

Erlent 2. ágúst 2018 14:46

Huawei tekur fram úr Apple

Kínverski símaframleiðandinn Huawei seldi fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi og er nú kominn í 2. sæti á eftir Samsung.

Erlent 28. júní 2018 11:04

Apple og Samsung slíðra sverðin

Apple og Samsung hafa loks bundið enda á deilu fyrirtækjanna sem snýst um einkaleyfisrétt á hönnun síma.

Tölvur & tækni 10. mars 2018 16:59

Logn í Barcelona

Nýjasti Samsung síminn fékk hóflegar móttökur á snjallsímamessunni í Barcelona.

Erlent 31. janúar 2018 17:25

Samsung skilar methagnaði

Félagið hagnaðist mikið á sölu minniskubba en rekstrarhagnaður af snjallsímadeildinni lækkaði á milli ára.

Erlent 25. ágúst 2017 14:33

Samsung erfingi dæmdur í fangelsi

Erfingi tæknirisans Samsung hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar vegna spillingar.

Erlent 27. júlí 2017 15:05

Methagnaður hjá Samsung

Hagnaður Samsung jókst um 72,7% á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra.

Tölvur & tækni 29. mars 2017 16:55

Forsala á Samsung Galaxy S8 hafin

Mikil spenna hefur ríkt á meðal tækniáhugafólks undanfarið en Samsung kynnti í dag nýjustu viðbótina á farsímamarkaðinn og ber síminn heitið Samsung Galaxy S8.

Erlent 8. október 2020 15:43

Hagnaður Samsung eykst um helming

Áætlað er að tekjur Samsung á þriðja ársfjórðungi aukist um 6,7% og að rekstrarhagnaður þess aukist um 58%.

Erlent 7. júlí 2020 11:40

Hagnaður Samsung hækkaði um 22,7%

Rekstrarhagnaður Samsung nam 6,8 milljörðum dollara á öðrum ársfjórðungi, töluvert hærra en spár fjárfesta gerðu ráð fyrir.

Erlent 8. ágúst 2018 15:15

Samsung hyggur á 160 milljarða fjárfestingu

Tæknifyrirtækið Samsung hefur í farvatninu 160 milljarða dollara fjárfestingu í nýrri tækni á næstu þremur árum.

Erlent 27. júlí 2018 11:38

Sagði af sér eftir stórfelld mistök

Framkvæmdastjóri Samsung Securities sagði af sér í dag eftir að starfsmaður þess gaf óvart út hlutabréf fyrir 11 þúsund milljarða.

Innlent 9. apríl 2018 12:06

Háskerpu símtöl hjá Nova

Símtölum viðskiptavina með iPhone hjá Nova verður nú streymt yfir netið í stað þess að þau fari í gegnum símkerfið.

Erlent 5. febrúar 2018 10:25

Samsung-erfinginn laus úr fangelsi

Áfrýjunardómstóll í Suður-Kóreu komst í dag að þeirri niðurstöðu að Lee Jae-Yong, erfingi Samsung-veldisins, skyldi leystur úr fangelsi.

Erlent 1. janúar 2018 11:33

Útgáfutímum nýrra snjallsíma lekið

Skýrslu lekið um hvenær nýjustu snjallsímarnir, þar á meðal Galaxy S9 og Galaxy Note 9 og LG G7 og fleiri koma á markað 2018.

Erlent 7. ágúst 2017 10:15

Samsung erfingi gæti setið inni í 12 ár

Varastjórnarformaður einnar stærstu fyrirtækjasamsteypu Asíu hefur setið inni en fyrirtækið nær methagnaði á sama tíma.

Erlent 4. júlí 2017 16:14

Samsung fjárfestir í heimalandinu

Samsung hyggst skapa allt að 440 þúsund störf í Suður-Kóreu fyrir árslok 2021.

Erlent 28. febrúar 2017 08:28

Erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur

Erfingi eins stærsta raftækjaframleiðanda heims, Samsung, hefur verið ákærður fyrir mútugreiðslur og fjársvik.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.