*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Innlent 9. apríl 2021 15:43

Stofnar „stóru samtök atvinnulífsins“

Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta meira í minni fyrirtækjum þar sem stafsmenn þeirra standa undir 78% iðgjalda, að sögn Sigmars Vilhjálmssonar.

Fólk 28. janúar 2021 14:49

Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá SA

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir tekur við forstöðu samkeppnishæfnissviðs Samtaka Atvinnulífsins af Davíð Þorlákssyni.

Frjáls verslun 13. desember 2020 18:01

Velmegun byggi á sterkum útflutningi

Ásdís Kristjánsdóttir segir áskorunina framundan vera að byggja upp útflutningstekjur til að standa undir innlendri neyslu.

Innlent 29. september 2020 14:55

SA segja ekki upp Lífskjarasamningnum

Samtök Atvinnulífsins munu ekki kjósa um uppsögn samningsins samkvæmt samhljóma ákvörðun framkvæmdastjórnar.

Innlent 23. september 2020 12:21

Lýsir yfir vantrausti á Guðrúnu

Formaður VR segir fjárfestingar í fyrirtækjum sem brjóti á réttindum launafólks gegn samþykktum lífeyrissjóðsins „okkar“.

Innlent 19. júní 2020 11:40

Stjórnendur spá efnahagsbata

Í könnun SA telja 9 af hverjum 10 stjórnendum aðstæður slæmar en 49% telja að þær muni batna eftir 6 mánuði.

Innlent 10. júní 2020 11:58

Herferð til að verja íslensk störf

Auglýst er eftir tilboðum í kynningarherferð stjórnvalda og atvinnulífsins, herferðin skal verja störf og auka verðmætasköpun.

Innlent 26. maí 2020 14:02

Segja að meta þurfi áhrif eignarhaldsskorða

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna.

Innlent 13. maí 2020 10:33

Landsframleiðsla dregst saman um 13%

Nýjustu spár SA og VÍ gefa til kynna 13% samdrátt í íslenska hagkerfinu á árinu. Hagvöxtur undir meðallagi næstu árin.

Innlent 6. apríl 2020 13:14

Búast við helmingstekjufalli

Yfir 90% fyrirtækja búast við samdrætti í apríl, maí og júní en 80% við uppgjör marsmánaðar. 5% sjá tekjuaukningu milli ára.

Innlent 8. apríl 2021 13:25

Eyjólfur gefur aftur kost á sér

„Leiðin út úr kreppunni er ekki sú að fjölga opinberum störfum,” segir Eyjólfur Árni í tilkynningu um framboð sitt.

Fólk 13. janúar 2021 14:35

Sigríður stýrir fræðslumiðstöð

Sigríður Guðmundsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Tekur við af Sveini Aðalsteinssyni.

Frjáls verslun 9. desember 2020 08:36

Offramboð tillaga um aukin útgjöld

Ásdís Kristjánsdóttir segir enga vöntun á tillögum um aukin útgjöld ríkissjóðs. Hún saknar hins vegar umræðu um leiðir út úr skuldaklafanum.

Innlent 28. september 2020 09:59

Ekki bara kreppa ferðaþjónustunnar

SA, sem nú kýs um kjarasamninga, segir það nýja söguskoðun hjá ASÍ að kreppan nú sé bundin við eina grein.

Innlent 21. júlí 2020 14:25

Vilja að Seðlabankinn stígi inn í

Samtök atvinnulífsins hafa ritað bréf til Seðlabanka Íslands þar sem fundið er að afskiptum stjórnar VR af Lífeyrissjóði Verzlunarmanna.

Innlent 16. júní 2020 16:44

Helga kjörin varaformaður SA

Helga Árnadóttir hefur verið kjörin varaformaður Samtaka atvinnulífsins, framkvæmdarstjórn SA var einnig kjörin.

Innlent 29. maí 2020 14:00

Ásdís ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri

Ásdís Kristjánsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Anna Hrefna tekur við sem forstöðumaður efnahagssviðs.

Innlent 20. maí 2020 14:00

Launahækkanir ýti undir atvinnuleysi

Formaður SA telur að launhækkanir vegna Lífskjarasamningsins muni bitna á fyrirtækjum og launafólki í kreppunni.

Innlent 12. maí 2020 14:53

Mikið tekjufall og uppsagnir framundan

Fjögur af hverjum fimm fyrirtækjum í ferðaþjónustu urðu fyrir meira en 75% tekjufalli í apríl 2020 samanborið við apríl 2019.

Innlent 1. apríl 2020 17:08

SA og SAF bæði vonsvikin með ASÍ

Samtök ferðaþjónustunnar segja verkalýðshreyfinguna skorast undan ábyrgð en SA benda á frestun launahækkana eftir hrun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.