Skuldavandi gæti blasað við hjá stórum hluta ferðaþjónustunnar. Kostnaðarhlutfall bankanna undir 50% í fyrsta sinn síðan 2015.
Seðlabanki Íslands mun frá og með morgundeginum draga úr tíðni og umfangi reglubundinnar gjaldeyrissölu.
Stýrivextir verða óbreyttir þrátt fyrir lítillega versnandi verðbólguhorfur og minni samdrátt í fyrra en á horfðist.
Ný verðbréfamiðstöð, Verðbréfamiðstöð Íslands, getur nú veitt fulla þjónustu eftir að tengdist Millibankakerfi SÍ.
Sparisjóður Strandamanna er sektaður vegna fjölda brota, meðal annars fyrir að hafa ekki kynnt sér innheimtuaðila smálána.
Heildarvelta með gjaldeyri jókst um 124% á síðasta ári, en á sama tíma lækkaði gengi krónunnar um 10%.
Seðlabankastjóri segir að setja þurfi svipaðan ramma í kringum lífeyrissjóðina og settur er utan um kerfislega mikilvæga banka.
Seðlabankastjóri segir meiri ástæðu til að óttast varanlega fækkun lundans en ferðamanna.
Íslandsbanki lækkar bæði verðtryggða og óverðtryggða vexti tveimur vikum eftir vaxtalækkun Seðlabankans.
Innan tveggja mánaða seldi Seðlabankinn gjaldeyri fyrir 55 milljarða. Hagfræðingur telur fullt tilefni til inngripa en að stefnan megi vera skýrari.
Virði gulleignar Seðlabankans nam 15,4 milljörðum króna í lok árs 2020, samanborið við 11,7 milljarða króna árið áður.
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur að ekki séu komin fram skýr merki um aukningu í sveiflutengdri kerfisáhættu.
Nýr framkvæmdastjóri bankasviðs Seðlabanka Íslands, Elmar Ásbjörnsson, hefur starfað hjá FME frá 2011.
Stjórnarmaður hjá Símanum hættir í kjölfar ráðningar til Origo en áður starfaði hún hjá Icelandair, Landsvirkjun og Amazon.
Ársgamlar auglýsingar sagðar misvísandi og blekkjandi með því að vísa í „árangur í fortíð“ því ekki næg vísbending um framtíð.
Fjármálafyrirtæki og vátryggingarfélög mega greiða út arð og kaupa eigin bréf á ný, að hámarki 25% hagnaðar 2019 og 2020.
Að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans hefur sveiflutengd kerfisáhætta ekki aukist síðustu misseri.
Peningastefnunefnd stóð öll að baki tillögu um lækkun vaxta, sem og að nú væru betri aðstæður til kaupa á ríkisskuldabréfum.
Bæði Landsbankinn og markaðsaðilar í könnun Seðlabankans búast við verðbólgu yfir verðbólgumarkmiði fram á þriðja ársfjórðung.
Seðlabankinn ræður Rannveigu Júníusdóttur sem framkvæmdastjóra skrifstofu og Gísla Óttarsson sem áhættustjóra.