*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 6. júlí 2021 08:31

Við­snúningur í gjald­eyris­við­skiptum

Seðlabankinn hefur aftur hafið gjaldeyriskaup eftir umfangsmikla gjaldeyrissölu í faraldrinum.

Innlent 1. júlí 2021 19:31

Vilja fyrir­byggja bólu

Seðla­banka­stjóri segir lækkun há­marks­veð­hlut­falls fast­eigna­lána til neyt­enda ætlað að fyrir­byggja bólu­myndun á markaði.

Innlent 1. júlí 2021 09:10

Keypti skuldabréf fyrir 8,1 milljarð

Kaup Seðlabankans á ríkisskuldabréfum hafa ekki verið meiri á einum ársfjórðungi frá því að magnbundin íhlutun hófst í maí í fyrra.

Innlent 19. maí 2021 08:30

Hækka stýrivexti um 0,25%

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að hækka stýrivexti úr 0,75% í 1% þar sem verðbólgan var meiri og þrálátari en spáð var.

Innlent 14. apríl 2021 09:39

Bankarnir blómstra þrátt fyrir Covid

Skuldavandi gæti blasað við hjá stórum hluta ferðaþjónustunnar. Kostnaðarhlutfall bankanna undir 50% í fyrsta sinn síðan 2015.

Innlent 6. apríl 2021 12:41

Seðlabankinn dregur úr inngripum

Seðlabanki Íslands mun frá og með morgundeginum draga úr tíðni og umfangi reglubundinnar gjaldeyrissölu.

Innlent 24. mars 2021 08:30

Stýrivextir óbreyttir í 0,75%

Stýrivextir verða óbreyttir þrátt fyrir lítillega versnandi verðbólguhorfur og minni samdrátt í fyrra en á horfðist.

Innlent 26. janúar 2021 10:43

VBM komin í samkeppni við Nasdaq

Ný verðbréfamiðstöð, Verðbréfamiðstöð Íslands, getur nú veitt fulla þjónustu eftir að tengdist Millibankakerfi SÍ.

Innlent 15. janúar 2021 20:20

Hryðjuverkavarnir Strandamanna ónógar

Sparisjóður Strandamanna er sektaður vegna fjölda brota, meðal annars fyrir að hafa ekki kynnt sér innheimtuaðila smálána.

Innlent 15. janúar 2021 09:18

Seldu gjaldeyri fyrir 133 milljarða

Heildarvelta með gjaldeyri jókst um 124% á síðasta ári, en á sama tíma lækkaði gengi krónunnar um 10%.

Innlent 3. júlí 2021 08:55

Til­gangs­laust að banna verð­tryggð lán

Miklu skiptir að kjara­­samningar tryggi verð­­stöðug­­leika og að ríkið haldi sig hlés að far­­sótt yfir­staðinni, að mati Seðla­banka­stjóra.

Innlent 1. júlí 2021 18:03

Furðar sig á á­lyktunum Ás­geirs

Kon­ráð S. Guð­jóns­son er ó­sam­mála Ás­geiri Jóns­syni seðla­banka­stjóri og segir að það hafi aldrei áður verið byggt jafn mikið af í­búðum.

Innlent 2. júní 2021 18:41

Gunnar vildi hærri stýrivaxtahækkun

Gunnar Jakobsson „hefði fremur kosið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur“ við síðustu stýrivaxtaákvörðun.

Innlent 30. apríl 2021 17:30

Hættir reglulegri gjaldeyrissölu

Reglubundin gjaldeyrissala Seðlabankans nam 50,8% af heildarveltu bankans með gjaldeyri.

Innlent 8. apríl 2021 18:02

Virði gulleignar eykst um 3,7 milljarða

Virði gulleignar Seðlabankans nam 15,4 milljörðum króna í lok árs 2020, samanborið við 11,7 milljarða króna árið áður.

Innlent 30. mars 2021 11:29

Sveiflujöfnunarauki óbreyttur

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur að ekki séu komin fram skýr merki um aukningu í sveiflutengdri kerfisáhættu.

Fólk 29. janúar 2021 11:41

Elmar tekur við bankasviði SÍ

Nýr framkvæmdastjóri bankasviðs Seðlabanka Íslands, Elmar Ásbjörnsson, hefur starfað hjá FME frá 2011.

Fólk 25. janúar 2021 09:45

Sylvía Kristín hættir í stjórn Símans

Stjórnarmaður hjá Símanum hættir í kjölfar ráðningar til Origo en áður starfaði hún hjá Icelandair, Landsvirkjun og Amazon.

Innlent 15. janúar 2021 18:29

Seðlabankinn snuprar Íslensk verðbréf

Ársgamlar auglýsingar sagðar misvísandi og blekkjandi með því að vísa í „árangur í fortíð“ því ekki næg vísbending um framtíð.

Innlent 13. janúar 2021 17:14

Seðlabankinn heimilar arðgreiðslur

Fjármálafyrirtæki og vátryggingarfélög mega greiða út arð og kaupa eigin bréf á ný, að hámarki 25% hagnaðar 2019 og 2020.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.