*

miðvikudagur, 16. júní 2021
Innlent 27. júní 2020 13:09

Pítsur og lifandi tónlist á Sigló

Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði hefur hafið sölu á pítsum og býður nú upp á lifandi tónlist fyrir gesti sína.

Sport & peningar 6. júní 2019 17:30

„Miðnæturgolf hvergi betra en á Sigló“

Síðastliðið sumar var opnaður nýr og glæsilegur golfvöllur í Hólsdal í botni Siglufjarðar og er völlurinn sá nýjasti hér á landi.

Fólk 5. nóvember 2017 19:04

Fágætisferðaþjónusta í Fljótunum

Kristín Birgitta Gunnarsdóttir hefur verið ráðin hótelstjóri á Deplar Farm í Fljótunum í Skagafirði.

Innlent 23. febrúar 2017 10:20

Vill allt að 100 starfsmenn á Siglufjörð

Róbert Guðfinnsson segir að ef hann verði ekki með 80 til 100 manns í vinnu á Siglufirð eftir 4 til 5 ár mun hann líta svo á að honum hafi mistekist.

Innlent 3. október 2016 13:15

Möguleiki á nýju siglfirsku flugfélagi

Möguleikinn á því að stofna siglfirskt flugfélag er til skoðunar í kjölfar þess að flugvöllurinn þar kemur að öllum líkindum til með að opna á ný.

Innlent 30. ágúst 2015 13:00

Hafa ekki metið hvort aurskriðurnar séu bótaskyldar

Stór hluti skemmda af völdum flóðs í Hvanneyrará á Siglufirði eru innbússkemmdir, en auk þess fór prentsmiðja illa.

Hitt og þetta 25. mars 2020 17:32

Íslenskur snjór sýndur í Svíþjóð

Sænska ríkissjónvarpið fjallaði um snjóþyngsli á norðanverðu Íslandi í veðurfréttainnslagi í umsjón Þóru Tómasdóttur.

Innlent 14. júní 2018 16:37

Rótgróið fyrirtæki gjaldþrota

Siglfirska sjávarafurðarfyrirtækið Egils sjávarafurðir, hefur verið úrskurðað gjaldþrota.

Innlent 21. apríl 2017 16:05

Afkoma Fjallabyggðar jákvæð um 199 milljónir

Rekstrarniðurstaða A og B hluta bæjarsjóðs Fjallabyggðar var jákvæð um 199 milljónir, samanborið við 220 milljónir króna árið áður.

Innlent 7. desember 2016 14:25

Konur í síldarvinnu komnar heim

Íslandsbanki afhenti Síldarminjasafninu hið þekkta málverk „Konur í síldarvinnu.“

Innlent 1. október 2015 17:33

Bæjarfulltrúi í Fjallabyggð handtekinn út af fjárdrætti

Tveir menn eru grunaðir um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar og er annar þeirra bæjarfulltrúi í Fjallabyggð.

Innlent 19. júní 2014 14:13

Flugvelli lokað á Siglufirði

Talsmaður Isavia segir að ákvörðun um lokunina hafi ekki verið tekin án samráðs.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.