Borgarfulltrúi Miðflokksins gefur kost á sér sem varaformaður flokksins á Landsþingi flokksins í lok mars.
Sala á fimmtungshlut Kaupþing í bankanum þýðir að ríkið fær ríflega þriðjung af söluandvirðinu.
Fjármálaráðherra segir starfshóp til undirbúnings viðbrögðum við röskun á flugi hafa verið að störfum mánuðum saman.
Inga Sæland, Oddný Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir fordæma ummæli tekin upp án vitundar þingmanna.
Bjarni Benediktsson skilur lítið í hugmyndum manna sem vilja að ríkið eignist stærri hluta bankakerfisins.
Miðflokkurinn vill að aðrar greinar landbúnaðarins njóti sömu undanþága frá samkeppnislögum og mjólkuriðnaðurinn.
Fyrrum forsætisráðherra segir að ef hann hefði kaupréttur vogunarsjóða á Arion banka fallið dauður niður.
Sigmundur Davíð spyr hvort ekki væri ráð að opna á nýtt samstarf við Bandaríkin og Bretland á norðurslóðum.
Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra segir Katrínu hafa lagt Sjálfstæðisflokkinn að fótum sér.
Vinstriflokkarnir höfnuðu hugmynd formanns Framsóknarflokksins um að Miðflokkurinn kæmi inn í stjórnarmyndunina.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur reitt hátt til höggs í blaðagreinum undanförnu enda með vindinn í seglin þessa dagana.
Afhending ókeypis plastburðarpoka, þar á meðal í grænmetisdeildum verslana, er bönnuð frá 1. september.
Ríkisútvarpið segir blákalt að auk 4,7 milljarða kr. á fjárlögum, ætli það að seilast í þær 400 m.kr., til að styrkja einkarekna fjölmiðla.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins hefur ráðið nýjan aðstoðarmann.
Jóhannes Þór Skúlason er nýr framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Viðskiptaráð segir frumvarp Miðflokksins um að reikna ekki með húsnæðisverði í verðtryggingu bjarnargreiða við skuldara.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir stefnuleysi ríkjandi hjá ríkisstjórninni um þróun fjármálakerfisins.
Er það ætlun íslenskra stjórnvalda að vera aðgerðalausir áhorfendur á þróun mála á norðurslóðum og vanrækja þannig grundvallarhagsmuni þjóðarinnar?
Endurskoðun siðareglna ráðherra var meðal atriða á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag.
Líkt og velflestir Íslendingar varð Óðinn fyrir vonbrigðum með yfirstaðnar alþingiskosningar.