Katrín Jakobs, Bjarni Ben, Sigurður Ingi og Ásmundur Einar boða til kynningarfundar á framhaldi viðskpyrnuaðgerða.
Íslenska ríkisstjórnin hefur samþykkt fjármögnun þriðja fjarskiptasæstrengsins til Evrópu. Setja 50 milljónir evra í verkefnið.
Sigurður Ingi Jóhannsson kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli.
Tveir kostir um legu Sundabrautar til skoðunar hjá nýjum starfshóp. Greina valkosti um Sundahöfn ef lágbrú valin.
Icelandair hefur samið um greiðslur frá stjórnvöldum fyrir flug til Boston, Lundúna og Stokkhólms næstu þrjár vikurnar.
Frumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra gerir ráð fyrir samvinnu milli einkaaðila og hins opinbera við vegaframkvæmdir.
Nýir sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga voru undirritaðir í dag.
„Já við þurfum að borga meira fyrir að nota vegakerfið“ segir fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Yfir 80% aðspurðra vilja setja skorður við jarðarkaupum erlendra aðila á Íslandi, sem Sigurður Ingi fagnar.
Laugardaginn 15. júní nk., mun samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson afhenda Vestmannaeyingum nýja ferju.
Ný skýrsla segir þörf á róttækri endurhönnun Landeyjarhafnar en þó ólíklegt að það dugi til að koma í veg fyrir þörf á dýpkun.
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti nýverið að verkefnið fengi 125,5 milljóna kr. fjárveitingu.
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að bankarnir geti ekki ætlast til að allar byrðar verði settar á ríkið. Þeir þurfi sjálfir að styðja við hagkerfið.
Í dagskrá fundar ríkisstjórnarinnar í aðdraganda komandi blaðamannafundar um aðgerðaráætlun 2.0 kennir ýmissa grasa.
Ríkisstjórn Íslands boðar blaðamenn til fundar í Hörpu á morgun klukkan 13, en vilja að sitji tvo metra frá hvorum öðrum.
Fullkomið forystuleysi formanna ríkisstjórnarflokkanna kom í ljós á fréttamannafundi um að hugsanlega myndi eitthvað vera gert.
Mynd af Sigurði Inga Jóhannssyni birtist í kvikmyndinni Laundromat sem fjallar um Panama-skjölin.
„Þessi vinna hefur staðið yfir í náinni samvinnu við sveitarfélögin,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Tvö ný frumvörp samgönguráðherra afnema kröfur á krókabáta um stýrimenn en skilyrða læknisvottorð og ráðningarkerfi.
Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.