*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Frjáls verslun 28. desember 2018 18:04

Þér mun leiðast í sjálfkeyrandi bílum

Ástæðan fyrir því að sjálfkeyrandi bílar kalla á aukna gagnanotkun er önnur en fólk heldur segir sérfræðingur.

Innlent 20. nóvember 2017 09:55

Sjálfkeyrandi bílar í Bretlandi 2021

Ríkisstjórn Bretlands hyggst fjárfesta veglega í sjálfkeyrandi bílum og gætu þeir ekið á vegum landsins eftir fjögur ár.

Erlent 5. október 2017 19:20

Ford leggi áherslu á jeppa og tækni

Jim Hackett, forstjóri Ford, segir tímabært fyrir félagið að hætta framleiðslu fólksbíla en leggi áherslu á jeppa og tæknivædda bíla.

Erlent 15. júní 2017 15:44

Vilja ekki sleppa stýrinu

Bandarískir neytendur virðast hræðast sjálfkeyrandi bíla.

Innlent 5. júní 2017 17:15

Bíða með lög um sjálfkeyrandi bíla

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra telur að núverandi staða kalli ekki eftir því að hefja undirbúning að lagasmíði um sjálfkeyrandi bifreiðar.

Erlent 15. maí 2017 09:50

Lyft semur við Waymo

Lyft hefur samið við dótturfélag Google og stefnir að því að koma sjálfkeyrandi bílum í umferð.

Innlent 19. desember 2016 16:08

BlackBerry í samstarf við kanadíska ríkið

BlackBerry og kanadíska ríkið ætla að hefja rannsóknir á búnaði fyrir sjálfkeyrandi bíla.

Erlent 26. apríl 2016 15:00

Gætu bjargað 33 þúsund lífum árlega

Sjálfkeyrandi bílar gætu mögulega orðið til þess að koma í veg fyrir ótal umferðarslys.

Erlent 1. mars 2016 18:35

Google-bíllinn lenti í slysi

Sjálfkeyrandi snjallbíll Google lenti í því að klessa á strætisvagn í síðasta mánuði, en aðeins þó á þriggja kílómetra hraða.

Bílar 16. desember 2015 16:01

Maðurinn sem byggði snjallbíl í skúrnum sínum

George Hotz skráði sig á spjöld sögunnar í tækniheimum aðeins 17 ára gamall, og nú byggir hann sjálfkeyrandi bíl í tómstundum sínum.

Erlent 28. mars 2018 16:03

Sjálfkeyrandi skjálfti á mörkuðum

Hlutabréf í fyrirtækjum sem tengjast tilraunum með sjálfkeyrandi bíla hafa lækkað undanfarna daga vegna banaslyssins í Arizona.

Tölvur & tækni 9. nóvember 2017 19:02

Ekið á sjálfkeyrandi strætó á degi eitt

Sjálfkeyrandi stærtó í Las Vegas í Bandaríkjunum lenti í árekstri á fyrsta degi. Ekið var á bílinn.

Erlent 26. júlí 2017 10:40

Munu banna sjálfkeyrandi bíla

Indverjar munu ekki leyfa sjálfkeyrandi bíla, vegna hættu á atvinnuleysi segir samgönguráðherra landsins. „Við þurfum ekki á þeim að halda.“

Erlent 13. júní 2017 12:21

Apple veðjar á sjálfkeyrandi bíla

Apple hefur greint frá því með hvaða hætti fyrirtækið hyggst hefja innreið sína á bílamarkað.

Erlent 1. júní 2017 19:01

BlackBerry rís upp úr öskunni

Fyrirtækið sem er hvað þekktast fyrir farsímaframleiðslu er í dag framleiðandi á hugbúnaði.

Erlent 10. febrúar 2017 19:00

Ford fjárfestir í sprota

Ford ætlar að fjárfesta fyrir milljarð dala í sprotafyrirtæki sem hannar lausnir fyrir sjálfkeyrandi bíla.

Erlent 20. október 2016 11:27

Tesla undirbýr framleiðslu sjálfkeyrandi bíla

Bílaframleiðandinn Tesla ryður sér nú rúms á markaði fyrir sjálkeyrandi bíla.

Erlent 11. mars 2016 14:57

GM kaupir Cruise Automation

General Motors hyggst flýta fyrir þróun sinni á sjálfkeyrandi bílum með kaupunum.

Bílar 22. desember 2015 17:58

Google og Ford í sæng saman

Tækni- og vefrisinn hyggst hanna sjálfakandi bifreiðar í samvinnu við bílaframleiðandann Ford.

Bílar 5. nóvember 2015 18:15

Benz frumsýnir Vision Tokyo

Sjálfkeyrandi hugmyndabíll með þúsund kílómetra drægni og liti í grillinu frá Mercedes Benz.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.